Leita í fréttum mbl.is

Keđjureykjandi simpansi látin lifđi lengur en flestir simpasar.

Charlie frćgasti simpansi veraldar, sem fékk heimsathygli fyrir nokkrum árum vegna keđjureykinga sinna, lést á ţriđjudaginn úr hárri elli. Charlie  mun hafa veriđ 52 ára gamall.

Síđustu árum sínum eyddi Charlie í dýragarđi í Suđur-Afríku. Fyrir mörgum árum síđan veittu umsjónarmenn dýragarđsins ţví athygli ađ gestir köstuđu sígarettustubbum sínum í híbýli Charlies og hann hirti ţá upp og hermdi eftir mannfólkinu. Reyndar er taliđ ađ hann hafi tekiđ upp ósiđinn ţegar hann var í eigu sirkuss á árum áđur.
Ţrátt fyrir reykingarnar mun Charlie hafa lifađ um tíu árum lengur en međalsimpansinn úti í náttúrunni. Simpansar hafa hins vegar náđ 60 ára aldri í dýragörđum.

charlie_png_620x1200_q95

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband