7.10.2010 | 19:49
Svandís bremsuráðherra og stjórnvöld á móti fjárfestingu.
Á síðustu öld eru dæmi til um ríki sem komu á öflugu velferðarkerfi með verðmætasköpun og varveittu það landi og þjóð til hagsbóta þar ríkir en hagsæld, en nú er öldin önnur í boði VG og bremsuráðherra á okkar landi .
Afleiðingarnar bremsumálaráðherra gætu verið hörmulegar og mikill niðurskurður fylgdi í kjölfarið almenning á Íslandi til óþurftar baga og börnum okkar.
Ísland er í þeirri stöðu nú að opinber útgjöld verða að aðlagast hinum efnahagslega veruleika ekki sí og sí og æ með að auka álögum á fátækan alþýðu lands sem blæðir á meðan hinir efnameiri græða í boði þeirra er nú stjórna.
Því lengur sem það dregst þeim mun meiri verður og dýpri verður vandinn í nánustu framtíð. Það eina sem getur dregið úr niðurskurðarþörf hins opinbera er vöxtur í atvinnulífinu.
Það kemur ekki á óvart að (umhverfisráðherra) bremsumálaráðherra hafi ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi héraðsdóms um aðalskipulag í Flóahreppi. Það mun enn tefja nýtingu hagkvæmasta og umhverfisvænsta virkjunarkosts sem völ er á í landinu og seinka uppbyggingu atvinnu og endurheimt lífskjara og velferðar.
Á fjölmörgum sviðum birtist atvinnustefna stjórnvalda í því að koma í veg fyrir fjárfestingar og sköpun nýrra starfa því þau virðast ekki vera í réttum greinum eða tísku draumum sem ekkert á skilt við raun veruleikan einungis óróa ráð för enda lifir þetta fólk á örðu sólkerfi, sólkerfi fáránleikans..
Dugi það ekki til eru fundnar aðrar tylliástæður. Nægir að nefna áform um álver í Helguvík, gagnaver og einkasjúkrahús eða deilur í tengslum við eignarhald HS orku og aðstöðu hollenska fyrirtækisins ECA á Keflavíkurflugvelli svo fátt sé upp talið.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.