Leita í fréttum mbl.is

Nær 45% allra uppboðsbeiðna koma frá Skjaldborgini ríki og sveitarfélögum

Tæplega 45% uppboðsbeiðna í þessari viku koma frá ríki, sveitarfélögum og Íbúðalánasjóði. 92 uppboð eru auglýst í vikunni.

138 uppboðsbeiðendur standa að uppboðunum 92 sem auglýst eru í þessari viku og standa ríki og sveitarfélög að 25% þeirra og Íbúðalánasjóður, sem er í eigu ríkisins, með 20% og eru þessir aðilar því með um 45% eða nærri helming allra uppboðsbeiðna.

Bankar standa á bak við 14% uppboðsbeiðna, Sparisjóðir og dótturfélög þeirra með 10% og tryggingafélög með 16%.

imagehandlerca2thfc6.jpg



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband