Leita í fréttum mbl.is

Skjaldborgin og Alþingi neita að styrkja Fjölskylduhjálpina.

Það er mjög slæmt fyrir starfið okkar á næsta ári að verða af styrknum ,, segir Ásgerður Jóna Flosadóttir framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands en Fjölskylduhjálpin fær ekki fjögurra milljóna styrk frá fjárlaganefnd Alþingis eins og vaninn hefur verið undanfarin ár". Styrkir til listamann virðist hafa gengið fyrir og kostnaður við Hörpuna. Fjárlaganefnd hefur sýnt ósveigjanleika.

Hjá Fjölskylduhjálp Íslands starfa 40 sjálfboðaliðar sem útdeila vikulega matargjöfum, fötum og öðrum vörum til fólks sem sökum fjárskorts hefur ekki efni á nauðsynjum.

 

dv1003107559_03_jpg_620x800_q95.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvers konar helv. böðlar sitja þarna inni á Alþingi? Ætli þessum hjálparsamtökum veiti nokkuð af 15 milljónum? Þá upphæð mætti gjarnan taka af risnufé opinberra embætta án þess að neitt hættuástand skapaðist.

Árni Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 15:39

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Árni sagt er að umsóknin um styrkinn hafi komið nokkrum dögum of seitt, en samt áður en fjárlög voru lögð fram það er bara skírin sem ekki er hægt að taka neitt mark á.

Rauða Ljónið, 14.10.2010 kl. 16:11

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég bíð núna eftir því að það komi í ljós hvort ráðherraklanið hafi verið svipt þessu "ráðstöfunarfé" sem því var alltaf úthlutað til að tryggja sér vinsældir til endurkjörs.

Árni Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband