14.10.2010 | 14:59
Skjaldborgin og Alþingi neita að styrkja Fjölskylduhjálpina.
Það er mjög slæmt fyrir starfið okkar á næsta ári að verða af styrknum ,, segir Ásgerður Jóna Flosadóttir framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands en Fjölskylduhjálpin fær ekki fjögurra milljóna styrk frá fjárlaganefnd Alþingis eins og vaninn hefur verið undanfarin ár". Styrkir til listamann virðist hafa gengið fyrir og kostnaður við Hörpuna. Fjárlaganefnd hefur sýnt ósveigjanleika.
Hjá Fjölskylduhjálp Íslands starfa 40 sjálfboðaliðar sem útdeila vikulega matargjöfum, fötum og öðrum vörum til fólks sem sökum fjárskorts hefur ekki efni á nauðsynjum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Hvers konar helv. böðlar sitja þarna inni á Alþingi? Ætli þessum hjálparsamtökum veiti nokkuð af 15 milljónum? Þá upphæð mætti gjarnan taka af risnufé opinberra embætta án þess að neitt hættuástand skapaðist.
Árni Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 15:39
Sæll. Árni sagt er að umsóknin um styrkinn hafi komið nokkrum dögum of seitt, en samt áður en fjárlög voru lögð fram það er bara skírin sem ekki er hægt að taka neitt mark á.
Rauða Ljónið, 14.10.2010 kl. 16:11
Ég bíð núna eftir því að það komi í ljós hvort ráðherraklanið hafi verið svipt þessu "ráðstöfunarfé" sem því var alltaf úthlutað til að tryggja sér vinsældir til endurkjörs.
Árni Gunnarsson, 14.10.2010 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.