1.12.2010 | 18:22
Börn komast ekki í tómstundastarf sökum skulda eđa vanskila foreldra
Nokkur fjöldi barna situr heima sér síđdegis međan jafnaldrar ţeirra taka ţátt í leikjum og íţróttum sökum ţess ađ ekki er til fjármagn til ađ greiđa fyrir tómstundastarf eđa ađ börnin missa rétt til tómstunda sökum skulda foreldranna.
Dćmi eru um börn á höfuđborgarsvćđinu sem verđa ađ gera sér ađ góđu ađ dvelja heima međan önnur leika sér saman sökum ţess ađ skuldir eđa vanskil foreldra eru orđin of mikil. Ţau verđa ţví af leik og skemmtan og félagsskap. Mćđur segja óréttlátt ađ börnin gjaldi ţess ađ fjárhagur heimilanna sé orđinn bágur og ţví séu ekki til peningar fyrir öllu ţó tómstundastarf sé vissulega í forgangi.
Ríkisstjórn sem kennir sig viđ félagshyggju, velferđ og síđast en ekki síst réttlćti, og réttlćtir svo gjörđir sínar en er í raun ranglát ţví vont er hennar ranglćti en verra er hennar réttlćti og segir síđan viđ höfum sýnt okkar réttlćti međ ađ afskrifa og leiđrétta á skuldum heimilanna 22 milljörđum en á sama tíma höfum viđ afskrifađ skuldir auđmenna og einstaka fyrirtćki um samtals hundruđ milljarđa í afskriftir.
Eđa samtals 306,5 milljarđar.
54,7 milljarđar hjá 8 ótilteknum fyrirtćkjum
Kjalar í eigu Ólafs Ólafssonar 88 milljarđar
Ólafur Ólafsson, Egla 25 milljarđar
1998 í eigu Jóns Ásgeirs 30 milljarđar
SĆ14 (áđur Húsbygg) 400 milljónir
Bjarni Ármannsson 800 milljónir
Pálmi Haraldsson í Fons 30 milljarđar
Sigurđur Bollason 11 milljarđar
Finnur Ingólfsson í Langflugi 14 milljarđar
Magnús Kristinsson útgerđarmađur 50 milljarđar
Skinney Ţinganes 2,6 milljarđar
Samtals 306,5 milljarđar
Ríkisstjórinn eykur samt fylgiđ sitt ţá sést hverslag fólk veitir henni stuđning ţeir sem er sama um samborgara sína og fjölskyldur í nauđ en hyllast kapítals hugsun VG og Samfylkingarinnar.
Ţví vont er hennar ranglćti en verra er hennar réttlćti
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.