Leita í fréttum mbl.is

Hörmulegur fréttaflutningur RÚV af banaslysi er fréttastofu RÚV til minnkunar.

Forstjóri og framkvćmdastjóri Eimskipafélags Íslands og Eimskips Flytjanda hafa sent fjölmiđlum opiđ bréf.
Í ţví er fréttaflutningur af banaslysi gagnrýndur og blađamenn og ljósmyndarar beđnir um ađ endurskođa vinnubrögđ sín.
Ţetta er ekki í fyrsta sinn né ţađ síđasta sem fréttir af hörmulegum atburđum er gerđur ađ söluvöru hjá óvönduđum og lítt menntuđum blađamönum sem en hafa ekki lćrt ţađ né skiliđ ađ nćrvera skal höfđ í heiđri  ţegar fólk á um sárt ađ binda  og missir ástvini sína  .
Slys á ţjóđvegi 1 í Langadal í Húnavatnssýslu um kvöldmatarleyti í gćrkvöld er enn eitt dćmi  um tilfinninga vanţroska fréttastofu RÚV og andlegt ţroskaleysi og hreint og beint heimsku fréttarstofu ţar sem fréttastofa veđur um á skítugum skónum yfir ástvini, vini og vinnufélaga.
Tveir flutningabílar saman og lést ökumađur annars bílsins.Hann var 35 ára ađ aldri og lćtur eftir sig tvćr ungar dćtur.

Bréfiđ frá Eimskipafélaginu er svohljóđandi:
Sá hörmulegi atburđur átti sér stađ í gćrkvöldi ađ starfsmađur Eimskips Flytjanda lést viđ vinnu sína í bílslysi.

Strax á eftir var mikill fréttaflutningur af málinu í fjölmiđlum. Kapp frekar en forsjá einkenndi ţann fréttaflutning og ítarlegar myndbirtingar frá slysstađ virtust vera ađalatriđi fréttanna.

Fréttaflutningur af ţessum toga ţegar mannslíf og sálir eru annarsvegar er međ öllu óviđeigandi.

Slysiđ verđur á ţeim tíma árs og sólarhrings sem erfitt getur reynst ađ ná í ađstandendur og vinnufélaga ţeirra sem í hlut eiga. Samstarfsmönnum hins látna var illa brugđiđ í morgun viđ ađ sjá fréttir og myndir af slysstađ áđur en ţeir mćttu til vinnu.

Um leiđ og Eimskipafélag Íslands vottar fjölskyldu og vinnufélögum hins látna samúđ sína vonast félagiđ til ţess ađ blađamenn og ljósmyndarar endurskođi vinnubrögđ sín viđ vinnslu frétta af ţessu tagi.

Fyrir hönd Eimskipafélags Íslands og Eimskips Flytjanda,

Gylfi Sigfússon forstjóri  og Guđmundur Nikulásson framkvćmdastjóri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega !

Tek undir; hvert ţinna orđa, varđandi ţessi hörmungar tíđindi.

Nógu erfitt er; fyrir eftirlifendur, hins vaska bifreiđastjóra, ađ takast á viđ ţessar sviplegu ađstćđur, ţó ekki komi til, óţarft pírumpár fjölmiđlanna, ţar um.

Sendi ađstandendum hans, mínar innilegustu samúđarkveđjur.

                                        Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.12.2010 kl. 21:36

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţakka ţér Óskar.

Og sendi eins og ţú,  ađstandendum hans, mínar innilegustu samúđarkveđjur.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 28.12.2010 kl. 21:57

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Takk fyrir innlitiđ.

Ábending varđandi bókakaup.

En, Stiglitz virđist hafa gefiđ út fyrir jólin endurskođađa útgáfu bókar sem nefnist "Freefall" og ţar tekur hann fyrir vandrćđin á Evrusvlđinu, og spá hans um framtíđ Spánar er víst fremur grimm, eins og fram víst ţar kemur.

Ath. hvort Eymundsson á ţessa nýju útgáfu á Sunnudagin, ef ég man eftir ţví :)

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 31.12.2010 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband