Forstjóri og framkvæmdastjóri Eimskipafélags Íslands og Eimskips Flytjanda hafa sent fjölmiðlum opið bréf.
Í því er fréttaflutningur af banaslysi gagnrýndur og blaðamenn og ljósmyndarar beðnir um að endurskoða vinnubrögð sín.
Þetta er ekki í fyrsta sinn né það síðasta sem fréttir af hörmulegum atburðum er gerður að söluvöru hjá óvönduðum og lítt menntuðum blaðamönum sem en hafa ekki lært það né skilið að nærvera skal höfð í heiðri þegar fólk á um sárt að binda og missir ástvini sína .
Slys á þjóðvegi 1 í Langadal í Húnavatnssýslu um kvöldmatarleyti í gærkvöld er enn eitt dæmi um tilfinninga vanþroska fréttastofu RÚV og andlegt þroskaleysi og hreint og beint heimsku fréttarstofu þar sem fréttastofa veður um á skítugum skónum yfir ástvini, vini og vinnufélaga.
Tveir flutningabílar saman og lést ökumaður annars bílsins.Hann var 35 ára að aldri og lætur eftir sig tvær ungar dætur.
Bréfið frá Eimskipafélaginu er svohljóðandi:
Sá hörmulegi atburður átti sér stað í gærkvöldi að starfsmaður Eimskips Flytjanda lést við vinnu sína í bílslysi.
Strax á eftir var mikill fréttaflutningur af málinu í fjölmiðlum. Kapp frekar en forsjá einkenndi þann fréttaflutning og ítarlegar myndbirtingar frá slysstað virtust vera aðalatriði fréttanna.
Fréttaflutningur af þessum toga þegar mannslíf og sálir eru annarsvegar er með öllu óviðeigandi.
Slysið verður á þeim tíma árs og sólarhrings sem erfitt getur reynst að ná í aðstandendur og vinnufélaga þeirra sem í hlut eiga. Samstarfsmönnum hins látna var illa brugðið í morgun við að sjá fréttir og myndir af slysstað áður en þeir mættu til vinnu.
Um leið og Eimskipafélag Íslands vottar fjölskyldu og vinnufélögum hins látna samúð sína vonast félagið til þess að blaðamenn og ljósmyndarar endurskoði vinnubrögð sín við vinnslu frétta af þessu tagi.
Fyrir hönd Eimskipafélags Íslands og Eimskips Flytjanda,
Gylfi Sigfússon forstjóri og Guðmundur Nikulásson framkvæmdastjóri.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Loka sundlauginni í sex mánuði
- Undirbúa að hefja flug að nýju
- Fékk ekki að ráða hvað yrði gert við eigið hús
- Fékk hitateppið ekki endurgreitt
- Íslenskar aðstæður á HM í utanvegahlaupum
- Ekki þörf á lagabreytingum vegna sjúkraskráa
- Húsið tekið í gagnið eftir rúm tvö ár
- Telur að ekki gjósi á næstunni
- Ekkert að fíflast með þetta
- Víkingur valinn í hóp þeirra bestu
- Vestmannaeyjar skattlenda ríkisstjórnarinnar
- Trampólín og aðrir lausamunir gætu farið á flug
- Fjölbreyttur og öflugur stuðningur við Bryndísarhlíð
- Sex ára leit bar loks árangur
- Nauðgunardómur hótelstarfsmanns mildaður
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurjón; æfinlega !
Tek undir; hvert þinna orða, varðandi þessi hörmungar tíðindi.
Nógu erfitt er; fyrir eftirlifendur, hins vaska bifreiðastjóra, að takast á við þessar sviplegu aðstæður, þó ekki komi til, óþarft pírumpár fjölmiðlanna, þar um.
Sendi aðstandendum hans, mínar innilegustu samúðarkveðjur.
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 21:36
Þakka þér Óskar.
Og sendi eins og þú, aðstandendum hans, mínar innilegustu samúðarkveðjur.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 28.12.2010 kl. 21:57
Takk fyrir innlitið.
Ábending varðandi bókakaup.
En, Stiglitz virðist hafa gefið út fyrir jólin endurskoðaða útgáfu bókar sem nefnist "Freefall" og þar tekur hann fyrir vandræðin á Evrusvlðinu, og spá hans um framtíð Spánar er víst fremur grimm, eins og fram víst þar kemur.
Ath. hvort Eymundsson á þessa nýju útgáfu á Sunnudagin, ef ég man eftir því :)
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.12.2010 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.