31.1.2007 | 21:26
Falleinkunn hjá RÚV
RÚV sendir röng skilaboð með samanburði á co2 losun í samgöngum og stækkun í Straumsvík. Hvers vegna?
Ef gera á samanburð co2 losun er eðlilegra að bera saman Straumsvík og önnur álver. Því losun á co2 verður ekki lægri annars staðar en í Straumsvík við framleiðslu á áli.
Afhverju segir RÚV ekki: Stækkun í Straumsvík stenst ströngustu kröfur um mengunarvarnir strax við lóðarmörk.
Eða: Þynningarsvæði minnkað um 70% vegna frábærs árangurs Alcans í umhverfismálum.
Tryggvi L. Skjaldarson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sæll Tryggvi
Það er alveg á hreinu að Alcan er og verður langt undir öllum viðmiðunum varðandi mengunar- og umhverfismörk sem sett eru í heiminum í dag, sem sagt við gerum best og verðum best á heimsvísu.
Því er það með ólíkindum hvernig fréttamenn RÚV tækluðu fréttina, en upplifun þeirra sem voru á viðkomandi fundi var sú að fréttamennirnir hefðu fyrirfram gerða hugmyndir hvernig fréttin ætti að hljóða, því segi ég við þig Tryggvi það er komin Sól í Efstaleiti.
Ingi (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 09:21
Sæll Tryggvi.
Þú spyrð:
"Afhverju segir RÚV ekki: Stækkun í Straumsvík stenst ströngustu kröfur um mengunarvarnir strax við lóðarmörk.
Eða: Þynningarsvæði minnkað um 70% vegna frábærs árangurs Alcans í umhverfismálum."
Svarið er einfalt.
Svokallaðir "fréttamenn" RÚV segja ekki lengur fréttir. Þeir eru einfaldlega í skjóli stöðu sinnar að koma pólitískum lífsviðhorfum sínum, sem einstaklingar, stöðugt á framfæri, hvort sem um viðhorf núverandi eða fyrrverandi starfsmanna er að ræða. Og komast upp með það. Kannski vegna þess að ennþá erum við of margir einfeldningarnir á Íslandi sem trúum því að RÚV sé hlutlaus fréttamiðill, lesist skömminni skárri en Baugsmiðlarnir.
Kveðja.
Guðm. R. Ingvason
Guðm. R. Ingvason (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.