21.1.2011 | 23:08
Stjórnmálafræðingur ,Fylgið rennur af VG
Það segir sig sjálft að slík ríkisstjórn hefur ekki mikið umboð," segir ,stjórnmálafræðingur, um fylgi stjórnmálaflokkanna.
Stjórnmálafræðingur segir fylgið renna af Vinstri Grænum.
Þetta eru skilaboð þeirra sem tóku þátt í nýrri skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna.
Af þeim sem tóku afstöðu sögðust rösklega 43% styðja Sjáfstæðisflokkinn, sem fengi 28 þingmenn, eða jafn marga þingmenn og stjórnarflokkarnir fengju samanlagt ef þetta væri niðurstaða kosninga. Flokkurinn bætir verulega við fylgið frá síðustu könnun. Framsóknarflokkurinn bætir líka við sig fylgi fá könnun í september og mælist nú með tæplega 12% fylgi. VG mælist með 16,5%,og er í algjöru hruni.
Samfylkingin fær tæp 26%, og Hreyfingin fær aðeins tvö prósent.
Um fylgi VG . Núna virðist þessi mikli stuðningur sem flokkurinn fékk í síðustu kosningum, sem var kannski afleiðing af hruninu og mikilli reiði í þjóðfélaginu, vera að renna til baka."
Vinstri grænir fengu tæp 22% atkvæða í þingkosningunum í apríl 2009 en mælast núna með 16% sem er algjört hrun.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.