2.2.2007 | 07:39
Alcan og undrið mikla.
Það er undarleg grein er í Fjarðarpóstinnum nú 1. febrúar þar sem ritað er um Alcan, höfundur er kannski mart til lista lagt en að segja rétt frá þar skortir mikið á . Hann segir hafa valið bústað í Áslandi og ekki órað fyrir því að Alcan mundi stækka árið 2001 það var hinsvegar ljóst fyrir árið 2001 að fyrirtækið væri með stækkunaráform.
Síðan ræðir hann um áróður í formi gjafa á 40 ára afmælinu, það var búið að ákveða hjá Alcan í Kanada að halda upp á 40 ára afmælið með ýmsum hætti fyrir um 2 til 3 árum með því markmiði að minna samfélagið á 40 ára starfsemi og hafði ekkert með komandi kosningar að gera, ekki rétt sagt frá.
Síðan segir. ,, Stöðugur áróður en ekki sagt hvar hann er að finna og lýsi ég eftir honum.
Að Alcan hafi hótað lokun ef ekki verði stækkað Alcan hefur aldrei hótað lokun varðandi stækkunaráformin heldu lagt spilin á borðið og skírt út hvað væri í væmdum þegar verksmiðjan eldist, ég lýsi eftir þessari hótun hér með.
Að Alcan hafi búið til ólgu og sundurlyndi, það er ekki rétt það sem hefur valdi ólgu og sundurlyndi eru ómálefnaleg skrif sumra anstæðinga stækkunar sem hafa ekki farið rétt með eins og Sól í Straumi og skrif V.G. Hinsvegar hafa aðrir anstæðingar stækkunar verið málefnalegir og er það vel.
Kv,Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Ég tek undir þetta. Það virðist vera stefna Sól í Straumi að nota hræðsluáróður til að koma í veg fyrir fyrirhugaða stækkun. Að hræða fólk með kjaftasögum og orðbragði sem eru á engum rökum reist og skyggja einungis á málefnið, t.d. að kalla álframleiðslu álbræðslu og að kalla þynningarsvæði mengunarsvæði.
Kv. Fannar
Fannar (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 09:33
Aftur og aftur kemur fram hjá Sól í Straumi í ræðu og riti að loka ætti sem álverinu sem fyrst vegna þess augnstol af álverinu sem háir þeim allverulega aðrar tæklingar af þeirra hálfu er sýndarmennska og hræsni til að fela hina raunverulegu ástæðu. Hættið þessu og komið út úr skápnum, það flýtir fyrir bata.
Ingi (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.