11.2.2011 | 18:53
Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.
Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú opinn fund þar sem grafalvarleg staða er nú komin upp og æði margt sem bendir til þess að alvarleg átök séu framundan á félagssvæði félagsins. Félagið reiknar með að þessi fundur verði haldinn um miðja næstu viku, á miðvikudag eða fimmtudag, og er gríðarlega mikilvægt að allir starfsmenn Norðuráls, Elkem Ísland og Klafa ehf fjölmenni á fundinn því oft hefur verið þörf en nú er algjör nauðsyn á gríðarlegri samstöðu launafólks.
Spurningin er einfaldlega: Ætla menn að láta þetta ofbeldi yfir sig ganga, láta troða ofan í kokið á sér samræmdri launastefnu þar sem kveðið er á um 2,5% launahækkun á ári og samning til þriggja ára þar sem ekkert tillit verður tekið til gríðarlega góðrar stöðu útflutningsfyrirtækja? Formaður segir, stöndum nú saman öll sem eitt, því orðatiltækið sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér, hefur aldrei átt betur við.
Sjá vef Verkalýðsfélag Akranes
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 87402
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Reisa nýtt skólahús: Stendur mjög vel
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
Erlent
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.