Leita í fréttum mbl.is

Alcan og undrið mikla 2.framhald.

Það er undarleg grein er í Fjarðarpóstinnum nú 1. febrúar þar sem ritað er um Alcan, höfundur er kannski mart til lista lagt en að segja rétt frá þar skortir mikið á.

Hvaða rétt hefur Alcan til að til að verðfella eignir okkar? Það er neikvæð umræða um byggðina og áróður greinarhöfunds og hans líka sem er að verðfell eignir með svona skrifum þar stendur hnífurinn í kúnni.

Hvaða rétt hefur Alcan til að rýr lífsgæði okkar.?  Á fundi í Hafnarborg nú í dag var eimitt erindi sem sýnir þvert á móti að gæðin munu aukast, hægt að nálgast á vef Si og SA.

Höfundur býr í Áslandshverfi, Ástjörn og svæðið umhverfis var lýst friðland í samræmi við náttúruverndarlög árið 1978.
Árið1996 var svæðið stækkað með stofnun fólksvangs við Ástjörn, bókinni Fuglar Íslands er getið um 27 fuglategundir sem áttu griðland við Ástjörn sumar tegundir áttu þarna varpland, nú hefur fuglategundum fækka þarna með til komu byggðar á því svæði sem í upphafi var lýst friðland en byggingarland stækkað meira en í upphafi var ætlað.
Sjá, Tímarit Náttúru-Fræðingurinn 67.árg 3-4 hefti 1998.
Eitthvað finnst mér það skrýtin málsumfjöllun þegar verið er fjalla um stækkun Alcan.
Mér finnst skondið að sumi skulu telja sig hafa meiri rétt á því að búa á friðlýstu landi og raska friðlandinu og snúa sér svo að öðru landi og tala um með þessum hætti  tala svo um mengun og menga svo Áslandið sjálfur.

 
Kv. Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband