5.2.2007 | 14:26
RÚV og kosningarskriftofa Sól í Efstaleiti.
Bæði útvarpsfréttum í hádeginu og í kvöldfréttum sjónvarpsins á föstudaginn 2 feb. var fjallað um stækkun álversins í Straumsvík á afar ósmekklegan hátt. Fréttirnar jaðra hreinlega við fréttafölsun því sýndu á engan hátt raunhæfa mynd af efni fundar sem Samtök atvinnulífsins héldu um í Hafnarborg 2.feb.
Fjölmenni var í Hafnarborg en þar fjallaði Hannes G. Sigurðsson um áhrif álversins í Straumsvík á Hafnarfjörð.
Auk Hannesar fjallaði Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri um nýja tillögu að deiliskipulagi við Straumsvík, Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fjallaði um stækkun álversins og Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri JRJ, fjallaði um þýðingu viðskipta Alcan við fyrirtæki í Hafnarfirði. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, stýrði umræðum.
Engu var líkara en fréttamenn RÚV hefðu skipað sjálfan sig kosningarstjóra um kosningu um deiliskipulagið og opnað kosninga skrifstofu Sól í Efstaleiti.
Fréttarmenninir María Sigrún Hilmarsdóttir og Sigrún Hagalín Björnsdóttir tíndu að mestu út úr það sem fjallað um eins og sjá má á glærum Hannesar G. Sigurðssonar.
Tekið var viðtal við eins af fulltrúa Sólar í Straumi sem ítrekað hefur gefið villandi upplýsingar og rangar, en ekki talað við fulltrúa verklíðfélagana né fulltrúa hóps sem styður stækkun.
Mætti líkja því við á ársþingi stjórnmálaflokks væri tekið einungis viðtal við fulltrú anstæðings flokksins og ekki fjallað um það sem gerðist á ársþinginu.
Í fréttum RÚV var umfjöllunarefni SA fundarinar tekið úr öllu samhengi . Á fundinum var mjög margt áhugavert, í Hafnarborg allavega upplifðu fundarmenn það.
Til að kóróna vitleysuna var Útvarpstjóri látin lesa upp fréttirnar í Ríkissjónvarpinu eflaus grunlaus um villandi fréttarefni sem honum var afhent í hendur.
Tölur þær er vitnað var til á fundinum voru teknar úr samhengi og þær notaðar er hentuðu meðalinu í það sinn en aðrar ekki og öðru þáttum bætt inn í þetta jaðrar við fréttafölsun.
Það er krafa að RÚV útvarp allra landsmanna fjalli um þessi mál á ópólitískan hátt og virði málstað beggja hópa er vilja aukið tvinnulíf í Hafnarfjörð og þeirra sem eru á móti.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.