18.9.2011 | 00:08
Hver virði eru börn og foreldrar í augum ríkisstjórarinnar?
Ríkisstjórnin lofaði vinnu, hún lofaði uppbyggingu, hún sveik allt þetta til að halda stjórnarsáttmálanum VG kom í veg fyrir að uppbygginguna, börn líða fyrir þetta og foreldrar enda voru þau seld í þrældóm í boði stjórnarsáttmála sjúkra stjórnmálamanna VG og SF fyrir völd sem þau vilja halda, VG og SF horfðu til Gadaffís.
Hver virði eru börn og foreldra í augum ríkisstjórarinnar?
280 eignir voru seldar í nauðungarsölu á Suðurnesjunum. Það var meira en tvöföldun frá árinu áður.
Nú stefnir í annað eins, en það sem af er ári hafa 188 eignir verið boðnar upp. 86 eru skráðar í október. Auk þess bíður fjöldi mála úrlausnar.
13% þeirra sem eru í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara koma af Suðurnesjunum þó þar búi aðeins 6,5% landsmanna. Atvinnuleysi er þar algengt og fjárhagsstaða margra íbúa bágborin.
Hver virði eru börn og foreldra í augum ríkisstjórarinnar?
280 eignir voru seldar í nauðungarsölu á Suðurnesjunum. Það var meira en tvöföldun frá árinu áður.
Nú stefnir í annað eins, en það sem af er ári hafa 188 eignir verið boðnar upp. 86 eru skráðar í október. Auk þess bíður fjöldi mála úrlausnar.
13% þeirra sem eru í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara koma af Suðurnesjunum þó þar búi aðeins 6,5% landsmanna. Atvinnuleysi er þar algengt og fjárhagsstaða margra íbúa bágborin.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Myndir sýna umfang flóðsins
- Eldur í ruslagámi á Suðurlandsbrautinni
- Aldrei tekist áður í heiminum
- Undirbúa vatnsaflsvirkjun á Austurlandi
- Sigldu yfir tún til að bjarga innlyksa konu
- Rennslið minnkar en bæir enn innlyksa
- Grét sig í svefn í 15 ár
- Skiptifarþegar aldrei verið fleiri
- Þórður ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks
- Erlendir verktakar gætu komið að Fossvogsbrúnni
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurjón (Rauða Ljón); æfinlega !
Rétt mælir þú - og berja ætti Sýslumanns viðrinið í Keflavík, til óbóta, fyrir að ganga erinda þjófa bælanna, Helvízkan.
Með Byltingarkveðjum; af Suðurlandi, utanverðu /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.