Í dag kom ung einstæð móðir til okkar inn á fatamarkað. Þó svo verðum þar sé stillt mjög í hóf (og peningarnir eru notaðir til matarinnkaupa) þá kostar notaður barnagalli kannski 800 krónur og takmarkað til af þeim. Þessi unga kona, með barnið sitt ca 7 ára gamalt, settist niður og brotnaði saman fyrir framan fulla búð. Við stukkum strax til og ein okkar tók þær mæðgur afsíðis. Það kom í ljós að hún hafði þurft að ná í barnið sitt í skólann vegna þess að barninu var kalt í frímínútum og hafði ekki rétta klæðnaðinn. Telpan litla skýrði frá því að hún ætti engar snjóbuxur mamma hefði bara ekki efni á þeim.
Í ljós kom að þarna var á ferð einstæð móðir sem hefur engan aðstandanda (já íslensk) og lifir á eingöngu atvinnuleysisbótum og einföldu meðlagi. Það rétt dugar fyrir húsnæði, rafmagni og hita og lítilsháttar af mat. Vegna mikillar neyðar geta hjálparstofnanir einungis úthlutað til hverrar fjölskyldu einu sinni í mánuði í stað 3svar áður. Sérstök tilfelli eins og þessi kona getur þó fengið meiri aðstoð en hversu margir láta slíkt uppi.
Að sjálfsögðu fundum við snjóbuxur fyrir barnið, konunni að kostaðarlausu og létum hana sækja um sérstaka aðstoð (úthlutun oftar).
En landinn er í neyð verulegri neyð. Og það eru ekki allir sem hafa sig frammi um það.
Það sem ég hef heyrt og séð undanfarna mánuði ætti ekki að líðast hérna.
Með von um að hægt sé að gera eitthvað.
Linkur
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.