Eru Sól í Straumi stjórnmálaflokkur í dulbúningi Vg?
Þau sem skipa tvö efstu sætin hjá Vg eru annálaðir stuðningsmenn Sólar í Straumi, sjá heimasíðu þeirra.
Þau sem skipa 3 og 7 sætið á lista Vg eru stjórnarmenn hjá Sól í Straumi.
Svo vill þetta ágæta fólk fá fjárstuðning frá okkar fjárvana bæ upp á tæpar 15 milljónir króna til að halda áfram áróðri sínum fyrir Vg? Lesið síðuna hér fyrir neðan.
Þegar stórt er hugsað verður maður hneykslaður. Hvað munu bæjaryfirvöld í Hafnarfjarðar gera?
Ég tel að öll samtök sem berjast á móti framförum eigi að hafa fólk innan sinna raða sem eru ekki að skipa sæti á lista stjórnmálaflokka.
Ég neita að bæjaryfirvöld styrki pólitísk samtök um 15 milljónir króna. Ég trúi ekki öðru en að flestir Hafnfirðingar séu sammála mér nema þeir sem eru innmúraðir við Sól í Straumi.
Á. Ö. Þ.
Framboðslistar VG á höfuðborgarsvæðinu samþykktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Þú vilt semsagt að Alcan verði eitt um hitunina í umræðunni og áróðrinum. Einn stærsti álrisi heims er ekki í vandræðum með smápening í það. Það eru milljarðaágóðavon í húfi fyrir þá/ári
Mikil er réttlætiskennd ykkar. Liggið hundflatir fyrir auðhringnum.
Svo er hægt að henda ykkur út úr vinnustaðnum hvenær sem er og á engum forsendum eins og dæmin sanna og þið hafið mótmælt saman í hundraðavís þegar slíkt skeður.
Eftir kosningarnar 31 mars 2007 er ekkert í veginum fyrir þeim uppákomum, en hvar ætlið þið að fá samúð frá umhverfinu, eftir allt smjaðrið núna ?
Hafnfirðingur sem ekki er félagi í Sól (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 23:10
Ég er nú alveg sammála þér að Hafnarfjarðarbær eigi ekki að vera að styrkja samtök sem eru að reyna að koma í veg fyrir að bærinn hagnist um að minnsta kosti 800 milljónir á ári ef af stækkun verður. En mig langar samt að benda þér á það Árelíus að það eru ekki bara fólk úr VG í Sól í Straumi samtökunum. Þessi ónot þín í garð VG eru orðin svolítið þreytt. Reyndu að hafa þetta málefnalega umræðu.
Páll (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 00:17
15 millur eru ekki baun. Frekar en þær 70 sem við erum að frá núna frá Alcan.
Hættu þessu bulli. Allar hliðar málsins eiga að koma fram svo að allt sé á borðinu.
Hfj (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.