Leita í fréttum mbl.is

Ólína Þorvarðardóttir bjargar dreng úr Reykjavíkurtjörn.

Unglingspiltur á reiðhjóli fór hálfur á kaf þegar ís brast undan honum á Reykjavíkurtjörn um hálf þrjú leytið í dag. Piltinum tókst ekki að komast upp úr tjörninni af eigin rammleik og var því leitað eftir aðstoð slökkviliðs.
Þegar slökkviliðið kom á staðinn hafði pilturinn fengið aðstoð Ólínar og hafði ekki orðið teljandi mein af volkinu. Hann taldi sig ekki þurfa á læknisaðstoð að halda.
Rétt í þessu lenti ég í því að hlú að ungum pilti sem hafði fallið niður um vök á Tjörninni á hjólinu sínu. Honum tókst að brjóta sér leið gegnum skænið til lands en var skiljanlega orðonn kaldur og skrámaður. Ég tók hann í. bílinn þar til viðbragðsaðilar komu á staðinn Ég sá fleiri ungmenni úti á ísnum og held það þyrfti að setja vakt þarna. Tjörnin er stórhættuleg núna.

 Kv. Sigurjón Vigfússon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það þarf einbeittan brotavilja til að drekkja sér í þessari tjörn. Á flestum stöðum nær hún manni í mitti.

Annars heitir hún Ólína en ekki Ólín eins og skilja má af beygingu þinni. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2013 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband