22.2.2007 | 14:26
Nagladekk menga meira en 400 þúsund tonna álver?
Athuganir í Evrópu leiða í ljós að svifryksmengun hvers konar spillir heilsu meira en önnur loftmengun. Þetta segir Þór Tómasson, efnaverkfræðingur hjá Umhverfisstofnun.
Slík loftmengun komi helst frá umferð og nagladekkjum sem fræsa upp malbik. Þór segir að svifrykið geti valdið kvillum í öndunarvegi óháð innihaldi en menn beini einnig sjónum að samsetningu þess.
Þór segir að heilsuspillandi loftmengun frá álverum sé hverfandi og verulegar framfarir hafi orðið við þróun þurrhreinsibúnaðar síðustu tíu til fimmtán árin. Þannig sé flúorsmengun 400 þúsund tonna álvers minni nú en frá 30 þúsund tonna álveri fyrir 30 til 40 árumViðtal á útvarp Sögu.
Kveðja Á.Ö.Þ
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Hvað ætli margir Vinstri-grnæir keyri um á nagladekkjum?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.2.2007 kl. 14:40
Las það í mogganum að það er fjórumsinnum til fimmsinnum meirri svifryksmeingun við Reykjavíkurveg og miðbæ Hafnarfjarðar en frá Álverinu og þar í nágrenninu þetta vita Vinstri Grænir og Sól í Straumi en þeim er sama um þetta.
Jón Árnason (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 15:43
Sæll Á. Ö. Þ.
Það er skrítin röksemdarfærsla að réttlæta stækkun og mengun frá 460 þús. tonna álbræðslu með því að bera saman við svifryksmengun frá nagladekkjum !!
Við eigum auðvitað að vinna sameiginlega í að takmarka notkun nagladekkja og draga þannig úr mengun vegna svifryks. Það sama eigum við að gera varðandi loftmengun almennt á Íslandi - SAMEIGINLEGA - með því að koma í veg fyrir stækkun í Straumsvík.
Með kveðju
Þorsteinn
Þorsteinn (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.