28.2.2007 | 07:48
Óhróður inn og út um gluggann.
Ég hlusta á Ísland í bítið í morgun þegar Ingi mætti aftur Pétri. Enn og aftur fer Pétur fyrir Sól í straumi með rangfærslur. Samtökin Sól í straumi gefa það út að þeir vilji málefnalega umræðu. Það er hárrétt en hún verður einnig að vera byggð á staðreyndum en ekki rangfærslum. Stærð álversins þrefaldast eins og framleiðsluaukningin. Nei framleiðsluaukningin er 155% og stærð lóðar álversins stækkar um 56% sem er ekki einu sinni tvöföldun. Samanlögð stærð núverandi bygginga á álverssvæðinu er 140 þúsund fermetrar en stærð nýrra bygginga verður um 120 þúsund fermetrar. Þetta gerir 85% stækkun.Yfir 100 umsóknir um nýstörf komu inn í janúar 2007 svo að aðsóknin í störf er nægleg, hitt er rangfærsla.. Á síðasta ári reiknaði Pétur með því að Alcan myndi loka um 2015 eftir sjö ár, nú segir hann 18 til 30 ár. Og aftur segir hann að núverandi raforkusamningur Isal renni út 2024. Hvað er það sem menn skilja ekki í þessu. Það er margbúið að leiðrétta þetta. Hann rennur út 2014 með möguleika á 10 ára framlengingu.Annað athyglisvert sem kom fram í máli Péturs var eftirfarandi setning "það er mjög misjafnt af hverju við erum á móti álverinu". Hingað til hafa samtökin haldið því fram að þeir væru á móti stækkuninni en ekki núverandi álveri?Muna menn hvað upp hrópanir voru hjá honum fyrir nokkrum mánuðum.Kv, SIgurjón Vigfússon Stækkum Alcan já Takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 87402
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
- Strókavirkni í eina virka gíg eldgossins
- Leggja tolla á kísiljárn: Stefnubreyting ESB
- Gátu ekki tekið á loft frá Keflavíkurflugvelli
Erlent
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
- Segir Witkoff ganga á bak orða sinna
- Níu til viðbótar látnir vegna vannæringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúið til að leita lausnar
- Sjö börn fórust þegar þak á skólabyggingu hrundi
Fólk
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituaðgerð
- Þetta er einlægur trúðaskapur
- Pitt sagður samgleðjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglæsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuðsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífið er stutt, við skulum dansa
- Gordon Ramsay snæddi á Tres Locos
- Hristi bossann á afmælisdaginn
- Eistun kölluð Jimmy og Timmy
Viðskipti
- Með starfsemi á suðurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
- Klára yfirborðsmerkingar í ágúst
- Íslenskt fyrirtæki nú með alþjóðlega tengingu
- Segja Ísland ekki aðlaga sig að sjávarútvegsstefnu ESB
- Samningur líklegur við ESB
- Verðbólgan 4% og hækki með haustinu
- Hafa áhyggjur af mörgum fyrirtækjum
- Sögulegur samningur við Japan
- Brynhildur Guðmundsdóttir nýr forstjóri Daga hf.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.