1.3.2007 | 15:23
Hafa skal það sem satt er VG.
Fulltrúi Vg. Í Hafarfirði Guðrún Ágústa Guðmunddóttir fer all fjarri sannleikanum í Vikurfréttum í dag þar rangtúlkar hún tölur og fyrir utan það að vera sí og á með niðrandi athugasemdið og ummæli í garð verkafólks er vinnur hjá Alcan.
Segir að stækkun sé þreföld: sem er ekki satt hið rétta er að stækkunin er 155% úr 180 þús tonn aukningin er í 280 þús tonn sem er 155% ekki 300% eða þreföldun eins og hún segir hér fer hún vísvitandi með rangt mál.
Enn fremur segir hún: gróðurhúsalofttegundir verði mun meiri en 2004 sem er ekki rétt land umferð er 710 þús tonn Loftumferð yfir 300 þús tonn 1,010 þus tonn losun Alcan mun verða ef stækkað verður 690 þús tonn her munar um 320 þús tonn sem er ekki rétt hjá henni. Mælingar á mengun eru mun hærri í Hafnarfirði en við Straumsvík svifryk er þrisvar til fjórum sinni hæri í Hafnarfirði en við Straumsvík enn fremur sýna mælingar að í Hafnarfjarðarhöfn og nágrenni mun meiri mengun en mælingar við Straumsvík.
Segir að verði stækka verði virkjað í Þjórsárdal það er ekki rétt að verið sé að virkja í Þjórsárdal ef stækkað verðu verður virkjað í neðri hluta Þjórsá þetta er ekki satt , formaður VG Steingrímur J.sagði 22 nóv 2005 í ræðu: . Búðarhálsvirkjun bráðhagkvæm rennslisvirkjun sem nýtir þær miðlunarframkvæmdir sem komnar eru á Þjórsársvæðinu, sjálfsögð virkjun. Ég er ekki á móti henni, ég styð hana að því gefnu að við þurfum á orkunni að halda til einhverra skynsamlegra nota. Neðri virkjanirnar í Þjórsá eru mjög hagkvæmar vegna þess að þær nýta alla miðlunina sem fyrir er ofar í Þjórsársvæðinu. Núpavirkjun og síðan Urriðafossvirkjun eru að vísu ekki án umhverfisfórna. Það þarf vissulega að fara vel yfir það, en að breyttu breytanda eru þær mjög eðlilegur virkjunarkostur áður en menn ráðast í ný og óröskuð svæði..
Hún segir líka að Hafnarfjörður eigi að laða að sér hátækni og þekkingarfyrirtæki áliðnaðurinn í Straumsvík er hátækni og þekkingarfyrirtæki og þróunarfyrirtæki það er eimitt það sem verið er að gera með stækkun Alcan , þetta er ekki réttmætt fullyrðing hjá henni.
Atvinnu atvinnuástand er næg, atvinnuásandi í Hafnafirði hefur verið að dragast saman nú um 5% aukinn síðustu mánuði, það er ekki næg atvinna fyrir alla þegar atvinnuleysið er um 2% hvað verður það mikið 6 til 12 mánuðu er eftir 1 til 4 ár.
Ég hvet GV og Guðrúnu Ágústu að fara rétt með í þessum málaflokki.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Athugasemdir
heheh.. fyndið.. þú þarft að læra meira í prósentu reikningi. 180/460 = 2,55 = nánast þreföldun. 255%.. þú ert að taka hlutfallið af aukningunni á móti núverandi sem er alrangt að gera.
Stækkunin er nær því að vera þreföldun en tvöföldun að stærð í framleiddum tonnum. Mér finnst hún nær sannleikanum varðandi þetta atriði en þú.
Varðandi svifrikið þá getum við ekkert gert í því og allt sem hægt er að gera er gert. Við getum hinsvegar hindrað enn meiri mengun með því að sleppa eða fresta þessari stækkun þangað til betri tækni er fyrir hendi.
Nenni ekki að skoða hinar tölurnar hjá þér líklega einhverjir útúrsnúnigar þar líka. Leiðist svona órökstutt hjal með engum vitnunum.
Hfj (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 00:12
úps 460/180 er víst réttara haha.. prósenta x heild = hluti þetta lærir maður í barnaskóla.
Hfj (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 00:16
Sæll , Svo það ert þú sem reiknar út okurvexti það er verið að auka úr 180 í 280 framleiðslaukningu sem gerir 460 reiknaðu aftur það er 155% ekki tví reikna dæmið.
Rauða Ljónið, 2.3.2007 kl. 00:55
Hæ Rauða ljón
Hvað ert þú að reyna leiðrétta þennan Hfj. hann skilur ekkert hvað þú átt við, ( að 180 í 280 sér 155% fattar hann ekki) enda er ekki hægt að hella heilum lítra yfrir á hálfan lítra.
kv.
Ingi A.
Ingi A. (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 08:41
Sælir,
Þið hafið bæði rétt og rangt fyrir ykkur. Þetta er 2,55 föld aukning í framleiðslu en það er 155% aukning (núverandi framleiðsla er ekki aukning og ætti því að draga hana frá) í tonnum.
Það er reyndar fráleitt að tala um prósentur yfir 100% og ætti því bara að segja að þetta sé framleiðsluaukning um 280 þús. tonn.
Kveðja, Fannar
Fannar Jónsson (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.