6.3.2007 | 11:33
Verður Hafnarfjörður gjaldþrota?
Við stækkun Alcan-ÍSALs munu tekjur ríkisins og Hafnarfjarðarbæjar aukast sem nemur mörgum milljörðum þegar allt er tekið saman anstæðingar stækkunar verða að gera sér grein fyrir því að sá hagvöxtur síðustu ára er að mestu tekin sem lán erlendis og sen líður að skuldadögunum hvernig þeir ætlast til að þjóðin greiði þessi lán er hullinn ráðgáta nema þeir ætlist til að næstu kynslóðir greiði þessi lán, neyslan þjóðarinnar hefur verið að lifa um efnum fram og heimilin orðin meira og minna skuldsett með bílakaupum flatskjám og öðrum munaðavarningi og mesti hlutinn tekin að láni.
Sé litið til nágrannaþjóðar okkar er viðhorfið að öðrum toga þær keppast við að laða til sín erlenda fjárfesta til að byggja upp þjóðfélög sín og styrkja innlend fyrirtæki og styrkja innviði sinar þjóða og búa þannig að að komandi kynslóðir geti notið þess, hér á landi eru viss öfl sem vinna markvisst að niður rifi á atvinnuvegum þjóðarinnar og tjalda öllu til svo að svo megi takast og halda upp markvissum áróðri gegn erlendum atvinnurekendum jafnt sem innlendu, hatur áróður hefur náð að mestu hámarki sínu i garðs Alcna-ÍSALs og starfsmönnum þess loka skal þessu fyrirtæki að sögn þessa hópa og skiptir þá engu máli þó starfsmenn missi lifibrauð sitt þeir segja að starfsmenn geta fengi vinnu annarstaðar en aldrei sagt hvar, aldri í sögu Íslenskuþjóðarinnar hefur önnur eins áróðursmaskina farið af stað merki rasisma er í hávegum háð með svona skoðunum og málflutningi.
Nú verða bæjarfulltrúar Samfylkinguna Hafnarfjarðar að fara að gera upp hug sinn hvort þeir vilja meiri atvinnuuppbyggingu í Hafnarfjörð eða meira atvinnuleysi á komandi árum eða hvort þeir vilja setja Hafnarfjarðarbæ endanlega á hausinn á næstu árum þeim ber skylda til að taka ákvörðun í þessu mál til þess voru þeir kosnir, þeir geta ekki hagað sér eins og Vinstri grænir sem vilja allt af ríki og bæ og leggja ekkert til við að byggja upp atvinnu í Hafnarfjörð.
Skattamálin varðandi Alcan liggur nú þegar upp á borðinu og þær tekjur sem Hafnarfjörður mun fá af starfsemi Alcan er áætlaður yfir 1,4 milljarður eða 12 til 14% af tekjum bæjarins fyrir utan þau fyrirtæki sem koma til að vera til verði stækkað.
Rauða Ljónið kallar á ákvörðun í þessu máli Rauða Ljónið Skorar á bæjarfulltrúa Samfylkingarnar að sýna ábyrgð og hlúa að bænum sínum á sama hátt og starfsmenn Alcan og Verkalýðsfélöginn og Hagur Hafnarfjarðar takið þá ákvörðun með eða á móti.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Var að lesa í viðskiptablaðinu í morgun að Actavis sem reynir yfirtöku á öðru fyrirtæki gæti sjálft lent í yfirtöku. Ekkert er gefið í heimi hér, kannski tölum við um Actavís í þátíð eftir nokkur ár, hver veit.
Tryggjum kjölfestuna kjósum Já við stækkun í Straumsvík
kveðja
Ómar
Ómar (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 14:47
Sæll, Ómar og takk ,Actavís er í hörðum bissnes og það er ekkert gefið í þessum heimi en tryggjum kjölfestuna kjósum Já við stækkun í Straumsvík.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 7.3.2007 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.