9.3.2007 | 14:17
Við erum venjulegir Íslendingar.
Í fréttum i gær ræðir Björgólfur Thor að þrengt sé verði að starfsumhverfi Straumur-Burðarás og nefnir þar heimildir til færslu bókhalds og samninga ársreiknings í erlendum gjaldmiðli í því sjónarmiði að viðskipti Straumur-Burðarás séu alþjóðleg og verði þessu ekki breytt að þá komi til greina að flytja starfsemina erlendis svo að Straumur-Burðarás fái að dafna í réttu alþjóðlegu starfsumhverfi og myntkerfi.
Actavís sagði það sama fyrir nokkrum mánuðum varðandi samheitalyf ef þrengt yrði að þeirri framleiðslu yrðu þeir að flytja þá starfsemina út.
Þessi fyrirtæki þurfa að geta starfað í alþjóðlegu starfsumhverfi ásamt fleiri fyrirtækjum hér á Íslandi sem einnig hafa bent á frjálsræði til að geta vaxið og dafna.
Stjórnmálamenn og almenningur hafa haft skilin að þessu þáttum og tekið undir þessi sjónarmið.
Nú er eitt fyrirtæki á Íslandi sem ekki nýtur sammælis þegar það vil vaxa og dafna í réttu starfsumhverfi og þróast á alþjóðlega vísu og vera samkeppnishæft og þá um leið lengt lífstíma sinn.
Á það hefur verið ráðist úr öllum áttum þingmönnum formönnun þingflokka og samtökum en fremur hafa fjölmiðlar tekið þar undir og hafa fyrir fram myndar sér skoðanir um málið.
Mikil málefnaleg fátækt hefur stýrt umræðinu menn hafa gólað upp í loftið og látið í það skína að þeir vissum allt um málið til að ná sjálfum sér til handa vinsældum í komandi kosningum og afla sínum þingflokki atkvæða á kostnað starfsmann Alcans á sama hátt hafa fjölmiðlar látið til að ná athygli. Þegar svo er beðið er um skíringar og röksemdarfærslu á þessu góli er fátt um greina góð svör, Pétur og Páll söguð þetta síðan apar hver eftir hverjum öðrum vitleiðsluna og allt er komið í hnút, í ör fáum tilfellu hefur málið verið reifað málefnalega.
Þessi umræða hefur fylgt afar neikvæð og oft á tíðum niðrandi ummæli og fordómum um verkafólk og starfsmenn Alcans ,, þið getið fengið vinnu annar staðar þið verði bara atvinnulaus í skamman tíma ef lokað verður Alcan og eins og ,,að byggja sé verið álver fyrir Pólverja og erlent verkafólk sem bærinn sé fullur af þarna koma fram ofstæki á hendur þjóðum og starfstéttum í níðrænum tón og þar hafa VG verið eina fremstir í flokki, sem á sér engan líkan helst verður að leita aftur á síðustu öld þar sem ofsóknir náðu hámarki og eftir þann ljóta leik voru orðið frægu ,, nei aldrei aldrei aftur
Menn verða að gera sér grein fyrir því að það er fólk sem starfar hjá Alcan við starfsmenn erum ekki dauðir hlutir við erum líka fólk og fyrst og fremst venjulegir Íslendingar.
Kv,Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 10.3.2007 kl. 00:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Mér finnst það afar lágkúrulegt að beita hræðsluáróðri í þessari kosningu sem Hafnfirðingar eiga að taka þátt í nú í lok mánaðarins. Báðir aðilar eru sekir um slíkt, andstæðingar herja á mengunina og umhverfisáhrifin. Fylgjendur hamra á því að loka eigi sjoppunni á örfáum árum, jafnvel dögum (í verstu áróðurstilfellunum)
Í Keflavík átti allt að fara til andskotans þegar Varnarliðið færi. Hver var niðurstaðan? Það fór ekkert til neins andskota, helmingur þeirra sem voru að vinna fyrir varnarliðið voru komnir með nýja vinnu áður/ strax eftir að starfi lauk há VL. Næsta árið á eftir fengu flestir, mig minnir um eða yfir 80% fólksins, nýja vinnu.
Ég veit ekki um neitt fyrirtæki í Keflavík sem fór á hausinn vegna brotthvarfsins. Leiðrétti mig hver sem vill, ég hef að minnsta kosti ekki heyrt af því ennþá.
Mengunin við álverið hefur verið mæld af samviskusemi í áranna rás. Þær niðurstöður hafa verið umhverfisvernd í hag, ef ég skil þær rétt. Álverið hefur eftir því sem ég best fæ séð haldið sig við þá stefnu, að reyna eftir fremasta megni og eftir bestu mögulegu tækniþekkingu, að menga sem allra minnst. Annarsstaðar á landinu (nefni ekki hvar) hefur maður margoft orðið vitni af kolbrúnum reykjarbólstrum vissrar verksmiðju í annars fallegri sveit.
Því er ekki að neita að umhverfi og lóð Álversins er til fyrirmyndar og hefur alla tíð verið.
Ég hef verið almennt hlutlaus í þessu máli en tel báðar lausnir hafa sín tækifæri og sína galla. Svo virðist að ég verði áfram hlutlaus og atkvæðisréttarlaus.
B Ewing, 9.3.2007 kl. 14:49
Sæll ,B Ewing hræðsluáróðri hefur ekki verið beitt að okkar hálfu máli hafa verið set fram í ljósi þróunar í áliðnaði og þar hefur verið bent hvað sé í vændum fái fyrirtæki ekki að þróast í eðlulegu starfsumhverfi engin hefur en sem komið er geta hnekkt þeim rökum fræðilega enn. Það er á annað þúsund störf sem koma beint og óbeit að Alcan rekstur Alcan og vera VL er ólík það er ekkert sem réttlætir atvinnu missir næg atvinna er ekki lögmál , það er fólk sem störfuðu hjá VL en atvinnulaust , skoða verður Alcan og tengda starfsemi í réttu ljósi viðmiðun við VL er röng.
Kv,Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 9.3.2007 kl. 15:24
http://www.dalkvist.blog.is/blog/dalkvist/entry/142605/
Jóhanna Fríða Dalkvist, 9.3.2007 kl. 20:31
Hvenær ætlið þið að átta ykkur á því að þetta er ekki persónulegt og það er engin að hæðast að ykkur. Þetta snýst ekki um störfin né ykkur persónulega.
Þessi barátta ykkar er aðdáunarverð en einu rökin eru "störfin ykkar" og "tekjur bæjarins". Aldrei, aldrei hefur nokkur áður barist fyrir tekjum bæjarfélagsins síns. Ég hef aldrei heyrt það áður frekar að bæjarfélagið sé að taka of mikið frá þeim.
Þannig að það eina sem stendur eftir eru störfin ykkar. Þið eruð ekki að fara að missa þau,... Þið fáið bara betri störf þegar að því kemur að þið viljið sjálf skipta enda óska ég það engum að hanga í 15 til 20 ár á sama vinnustað þá staðnar maður og verður ekki eins samkeppnisfær. Það óska ég engum.
Hfj (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 16:20
Sæll, (Hfj) Getur þú bennt mér á hvar starfsmenn geta fengið þessi laun,
meðmánaðarlaun verkafólks fyrir 37.5 tíma dagvinnu á viku er 283.933.00 og fyrir vaktarvinnu á þrískiptum vöktum 36.tíma vinnu á viku er 356.964.00 án yfirvinnu.Og hvar þeir geta fengi vinnu getur þú útvegað hana , hefur þú verið lengi án vinnu,? Það er ekki rétt hjá þér þetta er víst persónulegt það er verið að gera lítið úr starfsmönnu það er verið að hatas við okkur lestu blöðin í Fréttablaðinu td grein eftir Margrétu Kristinsdóttir hún ritar eins og Edda Björgvinsdóttir ritaði í fyrra hún er líka Gaflaranum. og lestu fleirri blöð þú sér þetta bara ekki því þú ert eflaust í hópnum.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 10.3.2007 kl. 18:25
Kjaftæði. Veit nákvæmlega hvernig þetta er. Ég var hjá varnarliðinu og þetta er nákvæmlega það sama nema þið fáið jafnvel 15-20 ár ef ekki verður af stækkun við fengum 6 mánuði og við vorum helmingi fleiri. Lífið virtist vonlaus. Heimurinn hrundi. Grætur eins og krakki. Þorir ekki að sýna uppsagnarbréfið. Eftir öryggi og rútínu þá er erfitt að þurfa að stíga undan vængnum.
en.
Það kom mér skemmtilega á óvart að launin utan girðingar varnarliðsins voru töluvert betri. í mínu tilviki 25% fyrir sama starfið eftir reynslutíma. Áður en ég vissi af þá var ég kominn með nýtt starf mikið nær því sem ég hafði áhuga á. Þar læri ég mikið og hef gott af komin með háleit markmið og stefni á toppinn!
ÞETTA ERU TÆKIFÆRI EKKI KVÖÐ. Eftir allt sem ég hef lesið, ég hef legið á þessum síðum þá kemur þetta allt niður á einn punkt. "Atvinnuöryggi ykkar starfsfólksins" . Það öryggi er mjög gott þrátt fyrir að ekki verði af stækkun og nægur tími til að aðlagast og láta drauminn rætast, gera það sem ykkur finnst skemmtilegast að gera.
Allt tal um að hafnarfjörður fái meiri tekjur eru aukaatriði enda skiptir það ekki nema helming starfsmanna máli að svo verði. Eða skiptir það máli yfir höfuð. Hvað fáið þið út úr því? Hvenær urðu menn svona rosalega hliðhollir tekjum bæjarfélagsins síns. Aldrei heyrt það áður.
Af hverju ættir þú að vera að missa vinnuna? Viljið þið í alvöru hanga á sama staðnum í 15 - 20 ár enginn metnaður alltaf að gera það sama.! Af hverju ekki að gera það sem okkur finnst skemmtilegt að gera, þótt við fáum ekki alveg sömu launin hærri eða lægri. Live life, enjoy it. Make something of it.
Hfj (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.