10.3.2007 | 09:14
Jón Ásgeir Jóhannesson stærsti eigandi á stöð 2
Vona svo sannarlega að þú Jón Ásgeir Jóhannesson stærsti eigandi 365 fréttamiðla lesir þetta og greinarnar á undan eða einhver bendi þér á þar sem fréttastofur eiga að mínu viti að gegna hlutleysis.
Og eigi ekki að misnota frétta frelsið eða lýðræðislegt jafnræði.Hvernig stæði frétta flutningur af Baugsmálinu ef stöð 2 flytti fréttirnar á sama hátt og hún gerir á stækkunar máli Alcan og þá um leið á starfsmönnum þess.
Kveðja um bætt vinnubrögð og aukið lýðræði.
Kv.Svig
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Hef heyrt að í Deiglunni á stöð 2 eigi að rakka niður starfsmenn Alcan Stöð 2 ætli að borga þrem mönnum sem voru rekni fyrir slæmar mætingar og að þessir menn hafi oft fengið tiltal og verið teknir á teppið, þeir ætli að vera með undirróður og lygar, þegar þessi menn voru reknir á spurðu starfsmenn hversvegna voru þessir menn reknir fyrr.
Jón Árnason (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 16:12
Þeir á Stöð 2 vildu ekki fá vinnufélagna þessara manna í þáttinn ef þeir hefðu gert þá hefði það sanna komið í ljós, þeir töluðu líka við kafara sem hefur stundað köfun í Straumsvík þegar hann sagði þeim að höfnin í Staumsvík væri ein hreinast og minnst spillta höfn sem hann hefði séð skelltur þeir á hann.
Gunni Pé (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 17:59
Stöð 2 mun halda áfram að leggja Alcan í einelti svo og starfsmenn þess. Stöð 2 leitar uppi fyrrverandi starfsmenn sem hafa þurft að yfirgefa staðinn við lélegan orðstír viljugir eða óviljugir, þeirra á meðal er Pálmi Stefánsson en hann fékk ekki þann frama sem honum fannst að hæfileikar hans ættu skilið og hefur beðið eftir tækifæri til að ná sér niðri á Alcan. Því var það himnasending að Kompás skyldi hafa samband við hann og þá gat hann hellt úr skálum reiði sinnar, sem hann og mun gera á þann hátt búa til ímyndaðan eiturfrasa sem ekki mun standast nánari skoðun.
Ingi A. (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.