10.3.2007 | 21:44
Ályktun - Málmur , stjórnarfundur 8.mars 2007
Stjórn MÁLMS samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði vekur athygli á mikilvægi stækkunnar álversins í Straumsvík fyrir vöxt og viðgang íslensks málm- og véltækniiðnaðar.
Undanfarna áratugi hefur þjónusta við álverið verið meginverkefnastoð margra fyrirtækja í greininni. Hér er um sérhæfð og vandasöm verktæknistörf að tefla sem hingað til hafa einkum lotið að uppbyggingu álvera og hreinsivirkja svo og viðgerðum og viðhaldi eftir að þau hafa hafið rekstur. Síðustu ár hafa þessi störf einnig snúið að hönnun og framleiðslu véla og tækja fyrir álver en sú framleiðsla er nú orðin álitleg útflutningsgrein sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni.
Þannig hafa kröfuhörð álver hér á landi veitt málm- og véltæknifyrirtækjum tækifæri til að bæta verk- og tæknigetu sína sem hefur lagt grunn að ögrandi möguleikum til nýsköpunar og verðmæts útflutnings. Því skiptir miklu að eytt verði öllum vafa um að álverið í Straumsvík eflist og styrkist í framtíðinni og verði áfram sterkur bakhjarl við þróun íslensk málm- og véltækniiðnaðar.
Kv.Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.