11.3.2007 | 00:12
Jón Ásgeir Jóhannesson? Völd stjórnmálamanna og lýðræðis réttlæti landsmanna minnkar á kosnað eigenda fjölmiðlanna
Vald stjórnmálamanna minnkar með hverju árinu sem líður.Vald eigenda fjölmiðla eða þeirra sem stjórna þeim vex að sama skapi. Þeir sem stjórna umræðunni hafa valdið. Við hin erum vanmáttug en sum okkar reyna þó að berjast gegn ofurvaldi og hafa oft sigur að lokum.
Við almúginn fáum oft litlu áorkað. Stundum finnst okkur við vera Davíð sem berjumst við Golíat ef við reynum að tala út frá hjartanu. Stundum eru ummæli afbökuð gagnvart þeim sem hafa eitthvað að segja. Vald eigenda fjölmiðla og þeirra sem stjórna þeim verður að breytast. Annars er lýðræðið í stórkostlegri hættu.
Ég vona að ný fjölmiðlalög taki á þessum hlutum þannig að öll sjónarmið verði látin ráða á kostnað einhlíts áróðurs.
Að lokum.
Jón Ásgeir? Ég vil alls ekki hafa þetta svona? Ég vil að fjölmiðlar og fréttamenn gæti hlutleysis. Fréttamaðurinn sem tók hádegisdrottningarviðtalið á stöð þinni í gær hefur alls ekki gætt hlutleysis í umræðu um álverið í Straumsvík í rúmt ár. Nú þarf að taka í taumana eða setja á ströng fjölmiðlalög sem munu ekkert gera annað en að auka lýðræðið. Eins og þetta hefur verið á stöð 2 undanfarið rúmt ár gengur bara alls ekki lengur.
Kveðja Árelíus Þórðarson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.