11.3.2007 | 23:28
Kompásþátturinn í kvöld.
Kompás þátturinn kom ágætlega út fyrir álversinna og andstæðinga miðað við það sem undan er gengið á fréttaveitum stöðvar 2, enda aðrir fréttamenn en þeir sem áður hafa verið talsmenn Sólar í Straumi.
Eitt sem ég tók þó eftir í þættinum var bréfið frá doctor Roth til bæjaryfirvalda sem ég var áður búinn að lesa á vef Sólar í Straumi en það er önnur saga. Ingvar fyrrverandi bæjarstjóri svaraði ágætlega fyrir það.
Átti erfitt með að skilja efnafræðinginn og fyrrverandi starfsmann Ísal fyrir tuttugu árum þar sem mér fannst hann tala út og suður, ekki alveg vera í takt við nútímalegan rekstur álvera?
Rannveig stóð sig vel að svara tíðum þráspurningum fréttamannsins.
Vona svo að bæði sjónarmið fái að njóta sín á fréttaveitum stöðvar 2 hér eftir.
Meira um þáttinn síðar eftir nánari skoðun?
Kveðja Árelíus Þórðarson.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.