14.3.2007 | 15:56
Ályktun frá Hag Starfsmanna Alcan ÍSALs
Hagur Starfsmanna Alcan ÍSALs ályktar og mælir með stækkun Alcan Ísals í Straumsvík og eflingu atvinnulífsins í Hafnarfirði.
Stækkun Alcan Ísals hefur jákvæð áhrif á efnahags og atvinnulíf Hafnarfjarðar og öllu höfuðborgarsvæðinu til framtíðar og stuðlar að framþróun iðnaðar og þjónustu á öllu höfuð borgarsvæðinu Alcan Ísal er jafnframt að vera áliðjuver þróunar hugbúnaðar og nýsköpunar fyrirtæki og flytur út jafnt út ál í hæðsta gæðaflokki sem og þekkingu hugbúnað og nýsköpun og til þess er litið í Álheiminum sem eina fremsta fyrirtæki í þessum geira.
Stækkun Alcan ÍSALs er í sátti við umhverfissjónarmið og fullnægir öllum skilyrðum um umhverfi .
Hnattræn áhrif stækkunarinnar verða jákvæð í umhverfismálum, Alcan hefur vottun af umhverfisstaðlinum ISO 14001 þar sem reglulega eru úttektir á fyritækinu og því vel fylgst með umhverfinu.
Þjónustufyrirtæki eru ríflega 800 á öllu landinu og yfir hundrað í Hafnarfirði.
Fimmta hvert fyrirtæki í Hafnarfirði hefur lifibrauð sitt alfarið eða að hluta til við Alcan Ísal.
Hjá Alcan starfa nú rúmlega 460 manns í heilsársstörfum en eftir stækkunina mun þeim fjölga í 850 til 885 og árlegar tekjur Hafnarfjarðar aukast úr 490 milljónum króna í yfir 1,5 milljarð og þá er ótalið önnur gjöld sem ganga til ríkissins.
Bein og óbein störf í Hafnarfirði mun fjölga um 500 alls munu því störfum beinum og óbeinum fjölga í um 1.186.
Þar við bætast óbein áhrif vegna aukinna viðskipta og neyslu í Hafnarfirði sem ekki verður lagt mat á.
Margfeldisáhrifin yrðu veruleg og myndi heildarstarfsemi Alcan á Íslandi standa á bak við u.þ.b. 2.800-3.400 ársverk á höfuðborgarsvæðinu og allt að 5.600-6.800 manns hafa framfæri sitt af starfsemi álversins með beinum, óbeinum og afleiddum með einhverfum hætti.
Sigurjón Vigfússon
Árelíus Örn Þórðarson
Stækkum Alcan já takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 15.3.2007 kl. 20:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.