15.3.2007 | 17:43
Lýðræðisleg réttindi á skoðunar og tjáningarfrelsi fótum troðið.
Hag Hafnarfjarðar er meinuð þátttaka á almennum fundi, á vegum ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkana í Hafnarfirði, sem halda á í Flensborgarskóla í kvöld.
Upphaflega var Hag Hafnarfjarðar boðin þátttaka í fundinum en það boð hefur nú verið dregið til baka vegna mótmæla frá öðrum þátttakendum. Þetta eru ólýðræðisleg og afar ósanngjörn vinnubrögð. Stjórnmálaflokkar senda sína fulltrúa til fundarins og er fulltrúi Sólar í Straumi boðinn velkominn á fundinn. Rödd Hag Hafnarfjarðar fær ekki að heyrast. Er þetta það lýðræði sem Hafnfirðingum er boðið upp á?
Kv,Sigurjón Vigfússon
Stækkum Alcan já takk.
Fulltrúum Hags í Hafnarfirði meinuð þátttaka á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóð, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Lýðræðið er ekki fyrir alla hvað gerði félagi Napaljón hann málaða á hlöðuvegginn í skjóli myrkurs öll dýr skulu vera jafn rétt há sum dýr skulu vera rétthærri en önnur.
Jón Árnason
Jón Árnason (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.