19.3.2007 | 01:55
Skítugu verkamenn Alcans og Íslands.
Það var athyglisverð athugasemdarfærslan sem ég og Sigurjón fengum um daginn frá ónafngreindum einstaklingi þar sem hann vinsamlega bað okkur að hætta skrifum.
Hættið þið þessum skrifum Árelíus og Sigurjón skítugu verkamenn hjá auðhringnum Alcan.Óskráður (????), 16.3.2007 kl. 11:46
Þjóðfélagið okkar er kannski að verða þannig að fólk er farið að líta niður til okkar sem höfum unnið í fiskislori og iðnaði? Vissulega verða menn stundum óhreinir við störf sín, sumir meira og sumir minna. Sjálfur hef ég oft verið óhreinn í mínum störfum sem háseti, stýrimaður,skipstjóri og síðar áliðnaðarmaður. Ég hef yfirleitt haft ásættanleg laun og aldrei litið niður til annara starfa.
Það er kannski að festast í þjóðarsálinni að stór hópur í þjóðfélaginu sem býr í 101 Reykjavík vilji ekki búa í landi með skítugu verkafólki.
Kveðja Árelíus Þórðarson sem er stoltur af sínu starfi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Kanna möguleika á nýjum golfvelli í Hafnarfirði
- Óskað eftir aðstoð eftir að bíll fór út af vegi
- Ánægjulegt að geta boðið öruggt húsnæði
- Hundurinn fékk sviðsskrekk
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokaðir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áður gagnrýndi
- Andlát: Þórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluð til vegna ágreinings um bifreiðakaup
- Lögregla veitti ökumanni eftirför í miðbænum
- Ferðalöngum ráðlagt að kanna aðstæður
- Gullhúðun stöðvar Hvammsvirkjun
- Allt hveiti er nú innflutt
- Myndir sýna umfang flóðsins
Athugasemdir
Já þeir eru orðnir margir fílabeinsturnarnir hér á langi.
Kveðja, Fannar
Fannar Jónsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 08:46
Merkilegt að sjá þetta komment sem vitnað er í þessari færslu.
Þeir sem helst eru á móti stækkun álvers aðhyllast vinstri hluta stjórnamála. Vinstri öfl hafa iðulega kennt sig við að bæta hag verkamanna, enda má sjá það í kjörorðum þeirra um jafnrétti handa öllum og að öreigar allra landa skulu sameinast.
Síðan koma fram með þessum hætti og ekki undir nafni ber vott um mesta gunguskab(jafnvel drusluskab líka) eins og foringi þeirra Steingrímur J. gall útúr sér hér um árið.
Er þetta ekki bara lýsandi yfir þá sem biðla til þeirra sem minna mega sín að sýna þeim síðan yfirgengilegan hroka í garð "minna" virt störf. Er ekki bara rétta hliðin að koma í ljós á þessum vinstrí LÝÐ ?
Rúnar (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.