19.3.2007 | 13:06
Hvor lýgur Davíð Þór Jónsson eða ég?
Davíð Þór Jónson fer víða í gein sinni í Fréttablaðinu á sunnudag hann geysist þar um ritvöllinn og þyrlar upp ryki og óhreinindum yfir starfsmenn Alcan, ljóst er af skrifum hans fyrirlitning hans á verkafólk og starfsmönnum Alcan og ásakar okkur um lygar án þess að geta vitnað í staðreyndi máli sínu til stuðnings.
Gróðurhúsaloftegundir segir hann að muni meir en tvöfaldast hið rétta er sem marg oft hefur komið fram er að aukningin er 150% samkvæmt starfsleyfi hér fer sannleikströllið viljandi með rangt nál.
Hann kallar okkur íslenskt leiguþýði sem demba lygum yfir Hafnfirðinga ég verð að biðja Davíð Þór að sannað það að ég sé leiguþýði og krefst þess að hann geri svo til að fram komi hvor segi satt ég eða hann og hvor okkar sé minni maður hann eða ég.
Hann getur ekki haft það sem rétt er um línumanvirkin þar fer hann aftur með rangt mál 30 metrar orðnir að 64 metrum.
Hann talar um lítið álver og kallar það lambaspað í Noregi sem myndir eru sýndar af hið sanna er að áverið í Sunndal er 360.000 tonn álver og tali stórt á mælikvarða andstæðinga stækkunar já risastórt með íbúðarbyggð í innan við 100 metra fjarlægi. Hér er aftur farið rangt með að það sé lítið.
Hann telur það vera ekkert mál þó starfsmenn Alcan missi vinnuna ásamt beinum og óbeinum störfum og fimmta hvert fyrirtæki í Hafnarfirði ýmis loki eða hafi skerta starfsemi það er sem sagt hið besta mál að hátt í 2000 manns verði atvinnulausir í Hafnarfirði þetta sýnir ótrúlega fyrirlitningu fyrir verkafólki í Hafnarfirði hann telur kannski að við séum best geymd í gasklefum, það virðist allavegana koma fram í skrifum hans.
Hann endar greinina látum ekki ljúga að okkur, Hver er það sem er að ljúga? Að því sem framan er komið er það ljóst hver er það sem fer með rangt mál.
Davíð Þór, reyndu bara að vera málefnalegur í andstöðu þinni og slepptu því að saka heiðvirt verkafólk og starfsmenn Alcan fólk um lygar.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Stækkum Alcan já takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sæll Sigurjón
Smá reikningsdæmi. Ef ég á hundrað kall í banka, fæ 150% vexti þá fæ ég 150 kall ofan á hundrað kallinn. 100 + 150 eru 250. 150% aukning er semsagt meira en tvöföldun.
Davíð Þór er
Með stærðfræðikveðju,
Smá reikningsdæmi. Ef ég á hundrað kall í banka, fæ 150% vexti þá fæ ég 150 kall ofan á hundrað kallinn. 100 + 150 eru 250. 150% aukning er semsagt meira en tvöföldun. Meira að segja 2.5 földun.
Með stærðfræðikveðju,
Rúnar Óskarsson (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 08:01
Sælir, Reiknismeistarar þið verði að lesa skýrslu umhverfisverdar um stækkun og umhverfisleyfið þar er tekið skýrt fram 150% sem ítrekað hefur komið fram í máli sólar og Alcan ,ekki rugla saman nöfnun og skipta um nafn.lærið svo starfræði og hugsið málið áður en þið gerið ykkur að kjánum.'
Kv, Sigurjón
5
5
Rauða Ljónið, 20.3.2007 kl. 10:22
Blessaður aftur Sigurjón. Ég skil ekki þessi fýluköst þín. Ég er ekki að rugla saman nöfnum og skipta um nafn eða neitt þess háttar. Og ég er hvorki félagi í Sól í straumi, starfsmaður Alcan eða á neinna fjárhagslega hagsmuna að gæta. Ég hef aftur á móti fylgst með þessu máli lengi og kíki öðru hvoru á síðuna þína. Og þegar þú segir að við (hverjir eru við?) séum að gera okkur að kjánum þá segi ég nú bara: maður líttu þér nær.
Það breytir því ekki að 150% aukning er tvö og hálfföldun. Ef eplið mitt eykst um 100% þá á ég tvö epli, og ef það eykst um 150% þá á ég tvö og hálft. 150% aukning á mengum þýðir tvö og hálfföldun.
Rúnar Óskarsson (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 14:10
Sæll Rúnar ertu ekki að ruglasaman umhverfismati og stækkun bið þig í vinsemd að lesa aftur., þetta,, Gróðurhúsaloftegundir segir hann að muni meir en tvöfaldast hið rétta er sem marg oft hefur komið fram er að aukningin er 150% samkvæmt starfsleyfi hér fer sannleikströllið viljandi með rangt mál.
Bið þig velvirðingar ef ég hef ruglað saman nöfnum, var ekki gert með vilja.
Kv, Sigurjón
Rauða Ljónið, 20.3.2007 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.