19.3.2007 | 20:29
Útreikningum Hagfræðistofnunar 800 milljónir til Hafnarfjarðar.
Samkvæmt útreikningum Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands verða beinar tekjur bæjarfélagsins vegna fasteignagjalda, hafnargjalda og vatnsgjalds rúmar 800 milljónir króna á ári.
Niðurstöður stofnunarinnar staðfesta það sem forsvarsmenn álversins hafa kynnt fyrir bæjarbúum á undanförnum mánuðum.Fulltrui Hafnarfjarðar tilkyndi sömu niðurstöður og sömu tölur rynnu til bæjarins þetta er um sömu tölur og Hagur Hafnarfjarða og Alcan hafa bent á og Samtök Iðnaðarins fyrir utan tekjur af birgjum verktökum og útsvörum starfsmanna í þessum geira.
Það vakti athygli í Kastljósi í kvöld sem kom frá flulltrúa sólar að en fara þeir mjög frjálslega með umhverfismatið og gefa en í skin að þær stofnanir sem rannsakað hafa umhverfis þætti séu meira og minna að falsa niðurstöður og gera starfsmenn þessara stofnana tortryggilega munu þeir gera slíkt hið sama með niðurstöður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, og en fremur gera þeir skóna að því að þeir vilji Alcan burt hið bráðasta.
Kv,SIgurjón Vigfússon
Stækkum Alcan já Takk.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 87044
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Já, lengi má berja hausnum við steininn. Ég var á staðnum þegar fulltrúi Hagfræðistofnunar HÍ kynnti úttekt sína. Þar var aldrei talað um 800 m.kr. heldur var niðurstaðan 170-230 m.kr. á ári í beinan ávinning af stækkun álversins. Held að skýrslan sé komin á netið hjá bænum þannig að þið ættuð að kynna ykkur hana áður en þið haldið áfram með þessar 800 m.kr. sem hafa nú gengisfallið allverulega. Niðurstaðan staðfestir að forsvarsmenn Alcan hafa ofmetið ávinning Hafnarfjarðarbæjar af stækkuninni. Er þá ótalinn fórnarkostnaðurinn sem Hagfræðistofnun staðfesti að væri til staðar en treysti sér ekki til að setja í tölur.
Sigurður P. Sigmundsson (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 21:01
Sæll, Sigurður P er lika búinn að kynna mér hana þetta eru 800 milljónir þegar allt er tekið það á ekki að draga frá eitthvað sem ekki er til staðar.
Kv, Sigurjón
Rauða Ljónið, 19.3.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.