24.3.2007 | 17:04
Stjórna VG og Sólarmenn Stöđ2 og RÚV.?
Eiga ekki fréttastöđvarnar á stöđ2 og RÚV ekki ađ gćta lýđrćđis í fréttaflutningi sínum um Alcan er ţeim ekki ţađ skillt ađ gera svo ađ vera málefnalegir ţegar ţeir skíra frá fréttum um ţetta mál en svo er ekki ţađ er engu líkara ađ fréttastjórum ţessa miđlum sé stjórnađ af Sól í Straumi og VG.
Ţeir vilja ekki inn á borđ til sín hvorki skođanir né skíringar frá Hag Hafnarfjarđar eđa Hag Starfmanna Alcans og flytja einungis ein hliđa flutning af ţessu máli til ađ ná vinsćldum á öldum ljósvakans.
Vona svo sannarlega ađ ţú Jón Ásgeir Jóhannesson stćrsti eigandi 365 fréttamiđla lesir ţetta eđa einhver bendi ţér á ţar sem fréttastofur eiga ađ mínu viti ađ gćta hlutleysis og virđa lýđrćđiđ og vera málefnaleg.
Og sama segi ég viđ Útvarpsráđ gćtiđ hlutleysis og virđi lög RÚV.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Kanna möguleika á nýjum golfvelli í Hafnarfirđi
- Óskađ eftir ađstođ eftir ađ bíll fór út af vegi
- Ánćgjulegt ađ geta bođiđ öruggt húsnćđi
- Hundurinn fékk sviđsskrekk
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokađir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áđur gagnrýndi
- Andlát: Ţórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluđ til vegna ágreinings um bifreiđakaup
Erlent
- Áforma fjöldahandtökur innflytjenda í nćstu viku
- Hćstaréttardómarar skotnir til bana
- Fjórir féllu í árás Rússa á Kćnugarđ
- Ríkisstjórn Ísraels samţykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verđur hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin fćrđ inn í ţinghúsiđ
- Verđ ađ fá tíma til ađ fara yfir stöđuna
- Sonja í fullu fjöri međ gangráđinn
- Hćstiréttur stađfestir TikTok-bann
Athugasemdir
Sćlt Ljón, fréttarmenn ţessara stöđva eru búnir ađ gera sér upp skođanir í ţessu máli flestir hjá rúv eru vinstri grćnir, hjá stöđ2 virđist vera vinskapur á milli vinstri grćna og sólar.
Jón Árnason
Jón Árnson (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 18:27
Finn til međ kollega ykkar á grundartanga. Ţetta eru hrćđilegar fréttir.
HFJ
HFJ (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 18:50
Sól í Efstaleiti hóf baráttu gegn stćkkun Álversins ţann 31. jan. '07 međ fréttaafbökun af kynningafundi Samtaka atvinnulífsins, og mun án nokkurs vafa halda ţví áfram fram ađ kosningum ţann 31.mars og munu ekki láta nokkrun vera til andsvara varđandi tilkynningar eđa viđtöl viđ VG eđa Sólar í Straumi.
Mottóiđ er Álveriđ burt , burt međ hlulausan, hlutlćgan fréttaflutning burt burt burt.
kv.
HFJ
HFJ (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 21:01
Viđ starfsmenn Alcan hörmum slysiđ á félaga okkar í Norđuráli og óskum honum skjótum bata og vonum ađ honum takist ađ ná heilsu á ný ţrátt fyrir ţann missir sem hann hefur mátt ţola og vonum ađ honum takist ađ líta björtum augum á framtíđina og óskum honum heilla og stöndum međ honum í ţrautum hans viđ sendnu honum vinar kveđjur og óskum honum vefarnađar og fjölskyldu hans.
Kv, Sigurjón VigfússonRauđa Ljóniđ, 24.3.2007 kl. 23:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.