27.3.2007 | 11:38
Hagur af stækkun álvers yfir 12 milljarðar króna
Vísbending: Hagur af stækkun álvers yfir 12 milljarðar króna
Í nýjasta tölublaði Vísbendingar (11. tbl. 2007) er reiknað hvaða hag landsmenn hafa í heild af álveri í Hafnarfirði miðað við sömu forsendur og Hagfræðistofnun gefur sér um hag Hafnarfjarðarbæjar. Í ljós kemur að heildarhagurinn er um 12 milljarðar króna sem er talsvert hærri fjárhæð en Hagfræðistofnun reiknaði út, enda meira reiknað inn í dæmið.
Úr greininni:
,,Með sama hætti er ekki ástæða til þess að efast um réttmæti þeirra útreikninga sem sýna að árlegur tekjuauki Hafnarfjarðarbæjar af útsvari muni eftir stækkunina nema 45 milljónum króna. Núvirðing með 5% vöxtum gefur heildartekjuauka upp á 575 milljónir. Tekjuauki samfélagsins í heild af þessum þætti er aftur á móti miklu meiri. Ráða þarf um 350 manns til viðbótar í verksmiðjuna ef hún verður stækkuð. Reiknað er með að munur á launum í álverinu og meðallaunum í samfélaginu verði sá sami í framtíðinni og hingað til. Út frá því er núvirt heildarhagræði þjóðfélagsins af þessum hátekjustörfum um 9,4 milljarðar króna.''
Kv, Sigurjón Vigfússon
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.