4.5.2007 | 12:09
Flokkar hinna vinnandi stétta skammist sín!
Í gegnum tíđina hafa flokkar á vinstri vćng stjórnmálanna státađ sig af ţví, ađ hafa barist fyrir hagsmunum vinnandi fólks í landinu. Lengi vel var innistćđa fyrir yfirlýsingum af ţessu tagi en nú eru blikur á lofti.
Verkafólk og iđnađarmenn sinna margvíslegum störfum og misvel er búiđ ađ starfsfólki sem hefur ekki valiđ sér ađ ganga menntaveginn til ađ fá fín störf í banka eđa opinberri stofnun. Ţađ er á engan hallađ ţótt fullyrt sé, ađ verkalýđshreyfingin hafi á undanförnum áratugum hvergi náđ betri árangri fyrir sitt fólk en í álverinu í Straumsvík. Kjarasamningar á ţeim bćnum hafa veriđ fyrirmynd annarra, réttindi ţar eru meiri en annars stađar, launin eru góđ og launamunur milli kynjanna er enginn. Um ţetta efast í raun ekki nokkur mađur og ţví mćtti ćtla ađ störfin í álverinu vćru einmitt ţau sem stjórnmálaflokkar hinna vinnandi stétta ćttu ađ slá skjaldborg um og verja međ ráđum og dáđ.
En ţađ er öđru nćr! Sá flokkur sem skilgreinir sig lengst til vinstri og leggur ríkari áherslu en ađrir á félagshyggju, jafnrétti kynjanna og réttindi vinnandi fólks, leggur stóriđjuna nánast í einelti og vill helst hafa störfin af okkur sem vinnum í álverinu. Í stađinn er bođiđ upp á eitthvađ annađ sem ađ mínu viti eru slćm bítti. Hinn flokkurinn á vinstri vćngnum er lítiđ skárri ţótt andstađan viđ okkar góđu störf sé ekki eins afdráttarlaus og hjá ţeim sem fyrr voru nefndir. Flokkurinn virđist hafa gleymt uppruna sínum enda er svo komiđ ađ vinnandi fólk á varla samleiđ međ honum líkt og endurteknar mćlingar gefa ótvírćtt til kynna.
Ţađ eru mikil vonbrigđi ađ vinstri flokkarnir skuli vinna gegn hagsmunum ţeirra sem treyst hafa flokkunum til góđra verka. Ég vona ţeirra vegna ađ ţeir sjái ađ sér svo verkafólk og ađrir gamlir stuđningsmenn ţurfi ekki ađ brjóta odd af oflćti sínu og leita yfir á hćgri vćnginn međ atkvćđi sitt í komandi alţingiskosningum.
Andrés Ingi Vigfússon, starfsmađur í álverinu í Straumsvík og trúnađarmađur fyrir VR.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 87263
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.