28.1.2008 | 23:14
Svartur dagur í sögu Akraness.
Bæjarstjórn Akranes berst fyrir því að halda lífi í fiskvinnslunni upp á Skaga, enda sannir Skagamenn þar á ferð en útkoman var svartur dagur fyrir Skagann því miður.
Nú hafa um 540 störf tapast á landsbyggðinni og arfleifðstörf er annað eins eða um 1080 störf alls þó svo að einhverjar henduráðningar verði er skaðinn er mikill fyrir útgerðarbæina kringum landið og landið sjálft og þetta er rétt að byrja.
Mikið gæfi ég fyrir það að Bæjarstjórnir sem hafa starfað í Hafnarfirði berðust líkan á sama hátt og Skagamenn, ekki nóg með það að þeir flytji atvinnu úr Firðinum eins og nýlegar kosningar bera með sér um 130 störf farin í járniðnaðinum úr bænum og til austur lands.
Heldur gáfu þeir kvóta Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar til Samherja á sínum tíma á árunum 1986 1988 þó svo að samningarnir kvæðu svo um að sú ákvörðun væri ekki einhliða um kvótann.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Svartur dagur í sögu Akraness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.