8.2.2008 | 23:08
Morðin í Reykjavík.
Morðin í Ráðhúsinu Reykjavíkur.
Mannorðs morðin sem framinn eru nú í Reykjavík eiga varla sinn líka í sögunni þar sem hver borgarfulltrúinn á fætur öðrum sem nú eru í minni hluta, geysir fram á völlinn í skítkasti í hneykslun sinni yfir störfum annanara og enginn þeirra er meiri hetja en sá sem hæst lætur í níð kasti og rógburði, Gróusögum , mannorðamorðum og öllum slíkum viðbjóði sem fram hefur komið nú á síðustu 120 dögum.
Það er alveg ótrúlegur hópur á lákurulegu einstaklingum sem þar hafa valist í hóp kjörna fulltrúa flokkana.
Engin virðist þar komast að nema að hafa skítlegt innræti og hatur hugans til náungans og vilja allt drepa það sem gott er í manns sálinni bróðurkjarrleikurinn finnst þar ekki og eftir villi er litið á hann sem löst sem best sé að láta niður falla.
Sömu fulltrúar lýsa vanþóknun sinni á hegðun borgarana þegar þeir koma út úr ölhúsum á föstudaga og laugadagsnóttum og þeirri ofbeldisöldu sem tíð rædd er um hverja helgi og hag sér enn verra, því ekki rennur af borgarfulltrúunnum þeir eru sí drukknir allan daginn út og inn allt árið.
Og haga sér sem versti götulýður sem um getur svo ekki sé minnst á hina almenna fylgismenn, sem apa allt eftir.
Er ekki komin tími til að þessi flokkar láti af þessu og vinni í málinu á heiðalega hátt og sýni hverjum öðrum drengskap og heiðaleika og bindist höndum saman og leysi málin á heiðarlegan hátt öllum til heilla og fari að huga betur að hinum innra manni og hefji manns sálina á hærra plan.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Takk, orð í tíma töluð
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 8.2.2008 kl. 23:23
Hérna er ekki ofmælt að segja að borgarfulltrúar séu drukknir alla daga og Hvað kemur það rei málinu við ,veit borgarstjóri ekki hvað hann er að segja þegar hann þarf að koma því áleiðis að menn hafi mistúlkað orð sín ,veit Villi ekki hvað hann er að segja þegar hann þarf að segja við lögmann að þegja ,hvað er í gangi eiginlega ,þú talar um mannorðs morð það þarf enginn að fremja þau fyrir þá þeir sjá alveg um það sjálfir ,verst er að þeir vilja ekki sjá það .
Guðmundur E.Jóelsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.