20.2.2008 | 17:36
Á nú endanlega að ganga frá sjómannastéttinni .
Ekki bara þorskurinn heldur loðnan nú, kemur hart niður á sjávarútvegi og byggðum landsins.
Tillögu Hafrannsóknarstofnunar og stöðva loðnuveiðar á hádegi á morgun.
Áfram verður þó leitað að loðnunni og ekki verið útilokað að hún muni finnast á endanum. Ekkert er þó ákveðið hversu lengi verður leitað.
Loðnan hefur sýnt á sér margar hliðar, og við tökum þess vegna bara einn dag í einu."
Aðeins hefur tekist að veiða um 40 þúsund tonn af þeim 250 þúsund tonnum sem íslenskum skipum var heimilt að veiða.
Leggja til loðnuveiðistöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Um áraraðir hefur smáþorskur verið alfriðaður á Íslandi ámóta og klerkur í kirkju. Jafn lengi hefur áhyggja vaxið vegna hungraðs og horaðs þorsks sem orðið hefur kynþroska löngu fyrir eðlilega þyngd og stærð ef miðað er við reynslu fjölmargra skipstjóra.
Má ekki bara gefa þessum fiski að éta svona eins og eitt ár og vita hvort hann braggast ekki?
Engan bónda hef ég þekkt sem seldi allt heyið en setti allar gimbrarnar á vetur.
Árni Gunnarsson, 20.2.2008 kl. 18:07
Sæll, Árni mikið rétt hjá þér.
Er vistkerfi kannski hrunið í sjónum? Eða eitthvað annað á ferðinni?.
Hér vanta en góð svör og þau fáum við ekki svo mark sé takandi á.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 20.2.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.