20.2.2008 | 18:57
Svartur dagur á hádegi á morgunn.
Og erfið ákvörðun sem tekin er.
6-7 milljarða tekjutap fyrir stærstu fyrirtækin svo ekki sé minnst á tekjutap sjómanna og landsvinnslufólks.
Áætlað er að samanlegt tekjutap þriggja stærstu fyrirtækjanna í uppsjávarveiðum: nemi 6-7 milljörðum króna miðað við síðustu vertíð sem þó varð léleg.
Kv, Sigurjón Vigfússon
Veiðum hætt á hádegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Vona að úr rætist. Fiskifræðingar hafa ekki minnstu hugmynd hvort loðnustofninn er 200 þúsund tonn eða 2 m. tonna. Loðnan gengur til hrygningar úr mörgum áttum og enginn veit hvar hún gýs upp næst.
Mín tilllaga er sú að banna flottrollið alfarið á loðnuveiðar, og hefja aldrei veiðar fyrr en upp úr nóv. ár hvert og þá veiða eins og hver getur og hefur burði til til loka vertíðar.
haraldurhar, 20.2.2008 kl. 19:11
Ég stið þessa ákvörðun hjá ráðherranum, vegna þess að þetta skammtíma sjónarmið að nóg sé af loðnu er vonandi liðið. Það er bara staðreynd að loðnan á að njóta vafans hvort eitthvað sé til af henni eða ekki, þetta bann hlítur að hafa góð áhrif á hrygningu loðnustofnsins.
það hefði átt að stoppa líka í fyrra!, (en ekki leyfa þessum bavíönum sem allt vilja drepa í dag og eiga ekkert á morgun) því ég veit ekki betur enn að það hafi verið DREPIÐ mjög mikið af hryggnandi loðnu í fyrra, í Faxaflóanum, það ætti að útbúa stórt friðað svæði vestan við Ísland svo loðnan fá að hryggna í friði ef hún nær að komast þangað.
Sigurður Jón Ragnarsson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 19:22
Sællir, Haraldur og Sigurður Jón.
Ég held það að of nærri hafi verið gengið að fiskstofnum Íslands á liðnum árum og markvissri friðun verði að koma til svo að mætti koma í veg fyrir svona ákvæðnar töku framvegis.
Rauða Ljónið, 20.2.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.