11.3.2008 | 17:04
Hvađ er ađ gerast hjá FL Gorup
Hvađ er ađ gerast hjá FL Gorup.
Háir dagpeningar 3000 $ dollarar á dag.
Vilhjálmur Bjarnason, viđ Háskóla Íslands og hluthafi í FL Group, leggja nokkrar spurningar fyrir stjórn FL Group á ađalfundi félagsins sem hefst klukkan 17 í dag. Vilhjálmur segist hafa tapađ nokkrum bílverđum á hlut sínum í félaginu og spyr ţví eftirfarandi spurninga:
1 Hve mikiđ tapađi FL Group á eftirtöldum eignum:
a) AMR Corporation/American Airlines
b) Finnai Oyj
c) Royal Unibrew A/S
d) Bang & Olufsen A/S
e) Commerzbank AG
f) Aktiv Kapital ASA
2) Hvernig var afkoma óskráđra félaga í eigu FL Group og teljast hlutdeildarfélög?
a) Refresco Holding B.B
b) Eikarhald ehf.
c) Geysir Green Energy ehf.
d) Northern Travel Holding ehf. (Sterling & Iceland Express)
i) Hvert var kaupverđ Sterling og Iceland Express?
ii) Hvert er bókfćrt verđ félagsins hjá FL Group í dag?
3) Hve mikiđ greiddi FL Group í kostnađ vegna athugunar á kaupum á Ispired Gaming Group?
4) Er ţađ rétt ađ Sigurđur Helgason hafi fengiđ 3000 dollara á dag frá FL Group í dagpeninga ţegar hann fór á stjórnarfundi hjá Finair?
5) Hvađ heitir félag í eigu Hannesar Smárasonar, sem fékk greiđslur frá FL Group fyrir veitta ţjónustu?
a) Hversu há var sú upphćđ?
b) Fyrir hvađa ţjónustu fékk félagiđ greiđslur?
6) Hversu há var skuld stjórnarmannsins Ţorsteins M. Jónssonar og Materia Invest viđ FL Group um áramót?
7) Hver var kostnađur vegna flugferđa starfsmanna og stjórnarmanna FL Group á árinu?
Kv, Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.