30.4.2008 | 11:10
Verðbólgan étur upp íbúðarhúsnæðið.
Hækkanir á afborgunum á húsnæðislánum vegna verðbólgu eru að fara að sliga heimilin og leggja ungar fjölskyldur í rúst þetta er að verða félagslegt vandamál nú á næstunni á meðan sefur þingheimur sínum Þyrirósu svefni í Gagó-vest þar gaular hver við anna um úrlausn en engin tekur en á málinu það á bara að koma með kaldavatninu og hvaða á kaldavatni þegar það er ekki til sem úrlausn.
Miða við 18 milljóna króna lán hjá Íbúðarlánasjóði sem tekið var í byrjun janúar 2008 til 40 ára mánaðarlegar afbor hækki rúmlega um 11.000 krónur á fyrsta ári fari úr 93.000 í 105.000 kr í desember á sama tíma mun lánið hækka úr 18 milljónum og fara í rúmar 20 milljónir.
Verðbólgan er nú 11.8 prósent og hefur ekki verði svo há í átján ár.
Sé hinsvegar tekið dæmi um 20 milljón króna lán frá árinu 2005 með 100 prósent jafngreiðsluláni til 25 ára með föstum 4.15 prósent vöxtum.
Þá var fyrsta afborgunin um 107 þúsund í febrúar 2005.
En næsta júní ef afborgunin komin í 134 þúsund eða hækkað um 27 þúsund eigandinn greiðir því 324 þúsund hærri upphæð en árið 2005 hækkunin er því meiri en venjuleg mánaðarlaun.
Kv,Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.