22.5.2008 | 16:20
Ferðar sukk Samfylkingar og Vinstri Græna í Reykjavík 27 milljónir.
Reykjavíkurborg hefur greitt mest í ferðakostnað fyrir Dag B. Eggertsson, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, frá árinu 2005 til dagsins í dag samkvæmt tölum fjármálastjóra borgarinnar taka saman.. Alls hefur borgin greitt 3,3 milljónir fyrir Dag á þessum tíma en til ferðakostnaðar teljast fargjöld, dagpeningar og annar ferðakostnaður.
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er í fimmta sæti með ferðakostnað upp á tæpar 1,2 milljónir króna sem er nánast sama upphæð og Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, er með 1.195.094
Neðstur á listanum er borgarstjóri sjálfur sem hefur ekki neinn ferðakostnað en hann hefur haft lagt mikla áherslu á þá staðreynd í málflutningi sínum.
Ferðakostnaður nokkra borgarfulltrúa frá ársbyrjun 2005
Dagur B. Eggertsson 3.298.817
Björk Vilhelmsdóttir 1.195.094
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 1.141.792
Jórunn Frímannsdóttir 1.041.995
Marsibil Sæmundsdóttir 1.004.782
Guðrún Ebba Ólafsdóttir 934.027
Árni Þór Sigurðsson 878.432
Svandís Svavarsdóttir 835.177
Sóley Tómasdóttir 798.651
Oddný Sturludóttir 718.477
Óskar Bergsson 567.275
Anna Kristinsdóttir 518.348
Marta Guðjónsdóttir 365.484
Stefán Benediktsson 332.964
Ragnar Sær Ragnarsson 324.826
Dofri Hermannsson 268.163
Ólafur Friðrik Magnússon 0
Tölur teknar af handahófi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
NIÐUR MEÐ SAMFYLKINGUNA OG HENNAR EYÐSLUKLÆR. Með beztu kveðju.
Bumba, 22.5.2008 kl. 19:22
Já, TAKK.
Rauða Ljónið, 22.5.2008 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.