29.5.2008 | 14:39
Ákvörðun um Bitruvirkjun verður að endurskoða.
Það hefur aldrei verið sýnt fram á með vísun til staðreynda, að virkjanir fæli ferðamenn frá. Þvert á móti má búast við meiri ferðamennsku um svæðið eftir virkjun en áður. Þær raddir sem svartir umhverfissinnar halda fram að framkvæmdir þessar skaði ferðarmannaiðnaðinn eru einungis settar til að skaða frekari orkuöflun og auka á atvinnuleysið og fækka tækifærum í atvinnuuppbyggingu Íslands. Þeir sem ekki vilja sjá mannanna verk, þegar þeir ganga á vit náttúrunnar, verða að eiga það við sig. Á Íslandi því víð má sjá sár á viðkvæmum gróðri eftir átroðning ferðamanna svo ekki sé minnst á að ferðarmanna iðnaður er stærsti mengunar valdurinn á losun CO2. Virkjanir spanna aðeins fáeina hundraðshluta af landinu.
Óskar Bergsson vill að ákvörðun um Bitruvirkjun verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.