1.6.2008 | 19:42
Hanna Birna Kristjánsdóttir yrđi nćsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju ađ ráđa.
Hanna Birna Kristjánsdóttir yrđi nćsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju ađ ráđa. Hátt í sextíu prósent ţeirra styđja Hönnu Birnu Könnunin var framkvćmd dagana 22. til 26. maí. Spurt var: Hvern finnst ţér ađ Sjálfstćđisflokkurinn ćtti ađ velja sem nćsta borgarstjóra Reykjavíkur?
Hanna Birna Kristjánsdóttir ber höfuđ og herđar yfir ađra sem koma til greina ađ mati kjósenda. Rúm 57% vilja ađ hún setjist í borgarstjórastólinn fyrir Sjálfstćđisflokkinn. Nćstur á blađi er Gísli Marteinn Baldursson - međ einn fimmta af stuđningi Hönnu Birnu - eđa rösk ellefu prósent. Ţá kemur Júlíus Vífil Ingvarsson - en innan viđ fimm prósent vilja fyrrverandi borgarstjóra, Vilhjálm Ţ. Vilhjálmsson, aftur í ţann stól.
Dagur B. Eggertsson, er liđlega 8 prósent.
Hanna Birna er ţví međ ríflega tífalt meiri stuđning í borgarstjórastólinn en leiđtogi flokksins í borginni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 87402
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Innlent
- Tjóniđ gćti numiđ hundruđum ţúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduđu ađsókn á einu ári
- Skrýtiđ ađ lesa um í norskum miđlum
- Ţrír fluttir á sjúkrahús eftir umferđarslysiđ
- Getur veriđ erfitt ađ snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburđ í Garđabć
- Strókavirkni í eina virka gíg eldgossins
- Leggja tolla á kísiljárn: Stefnubreyting ESB
- Gátu ekki tekiđ á loft frá Keflavíkurflugvelli
Erlent
- Afstađan óbreytt: Palestína ekki sjálfstćtt ríki
- Bjargađi fćrri mannslífum en fyrst var taliđ
- Bill Clinton sendi Epstein afmćliskveđju
- Börn ţurfa nú ađ stađfesta aldur sinn á netinu
- Fordćma hungursneyđina á Gasasvćđinu
- Segir Witkoff ganga á bak orđa sinna
- Níu til viđbótar látnir vegna vannćringar
- Lýsa yfir herlögum í Taílandi
- Taíland tilbúiđ til ađ leita lausnar
- Sjö börn fórust ţegar ţak á skólabyggingu hrundi
Fólk
- Hefur lést um 230 kíló eftir hjáveituađgerđ
- Ţetta er einlćgur trúđaskapur
- Pitt sagđur samgleđjast Aniston
- Ellen og Portia selja sveitabýli sitt
- Lohan stórglćsileg á fjólubláa dreglinum
- Mannuđsstjórinn hefur sagt starfi sínu lausu
- Lífiđ er stutt, viđ skulum dansa
- Gordon Ramsay snćddi á Tres Locos
- Hristi bossann á afmćlisdaginn
- Eistun kölluđ Jimmy og Timmy
Viđskipti
- Međ starfsemi á suđurskautinu
- Fréttaskýring: Hvar í ósköpunum á Hitler heima?
- Klára yfirborđsmerkingar í ágúst
- Íslenskt fyrirtćki nú međ alţjóđlega tengingu
- Segja Ísland ekki ađlaga sig ađ sjávarútvegsstefnu ESB
- Samningur líklegur viđ ESB
- Verđbólgan 4% og hćkki međ haustinu
- Hafa áhyggjur af mörgum fyrirtćkjum
- Sögulegur samningur viđ Japan
- Brynhildur Guđmundsdóttir nýr forstjóri Daga hf.
Athugasemdir
Reyndar held ég ađ Vilhjálmur Ţ. hafi nákvćmlega engan áhuga á ađ taka viđ embćtti borgarstjóra. Hann er búinn ađ ná ţví takmarki. Niđurstöđur ţessa leiđtogakannana koma manni ekki á óvart enda hefur Vilhjálmur sagt ađ ţetta sé hans síđasta kjörtímabil, í ljósi ţess er ólógíst ađ hann taki viđ.
Held reyndar ađ Vilhjálmur standi frammi fyrir talsverđu vandamáli hver eigi ađ taka viđ af honum, margir vilja stólinn og er sundurlyndiđ međal ţeirra innan borgarstjórnarflokksins orđiđ víđfrćgt. Ţetta vita borgarfulltrúarnir líka og ţess vegna vill enginn pusha ákvörđuninni. Stađreyndin sem margir vita er sú ađ Vilhjálmur er límiđ innan borgarstjórnarflokksins og ţessa meirihluta yfirhöfuđ. Ef hann hverfur á braut gćti brotist úr valdabarátta sem ekki yrđi séđ fyrir endan á, hvađ ţá bara varđandi meirihlutann yfirhöfuđ.
Hann er ekki í öfundsverđi stöđu, trúi ţví ađ hann myndi helst vilja skila ţessum meirihluta í stađ ţess ađ gera einhvern af ţeim samflokksmönnum hans sem fóru bakviđ hann á sínum tíma ađ borgarstjóra.
Sigurđur G. (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 21:08
Sćll. Sigurđur mikiđ rétt hjá ţér.
Kv, Sigurjón v
Rauđa Ljóniđ, 1.6.2008 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.