Leita í fréttum mbl.is

Hanna Birna Kristjánsdóttir yrđi nćsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju ađ ráđa.

Hanna Birna Kristjánsdóttir yrđi nćsti borgarstjóri Reykjvíkinga ef landsmenn fengju ađ ráđa. Hátt í sextíu prósent ţeirra styđja Hönnu Birnu                                                                                                     Könnunin var framkvćmd dagana 22. til 26. maí. Spurt var: Hvern finnst ţér ađ Sjálfstćđisflokkurinn ćtti ađ velja sem nćsta borgarstjóra Reykjavíkur?

Hanna Birna Kristjánsdóttir ber höfuđ og herđar yfir ađra sem koma til greina ađ mati kjósenda. Rúm 57% vilja ađ hún setjist í borgarstjórastólinn fyrir Sjálfstćđisflokkinn.                                                                    Nćstur á blađi er Gísli Marteinn Baldursson - međ einn fimmta af stuđningi Hönnu Birnu - eđa rösk ellefu prósent.                                                                                                                                                               Ţá kemur Júlíus Vífil Ingvarsson - en innan viđ fimm prósent vilja fyrrverandi borgarstjóra, Vilhjálm Ţ. Vilhjálmsson, aftur í ţann stól.

Dagur B. Eggertsson, er liđlega 8 prósent.

Hanna Birna er ţví međ ríflega tífalt meiri stuđning í borgarstjórastólinn en leiđtogi flokksins í borginni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar held ég ađ Vilhjálmur Ţ. hafi nákvćmlega engan áhuga á ađ taka viđ embćtti borgarstjóra. Hann er búinn ađ ná ţví takmarki. Niđurstöđur ţessa leiđtogakannana koma manni ekki á óvart enda hefur Vilhjálmur sagt ađ ţetta sé hans síđasta kjörtímabil, í ljósi ţess er ólógíst ađ hann taki viđ.
Held reyndar ađ Vilhjálmur standi frammi fyrir talsverđu vandamáli hver eigi ađ taka viđ af honum, margir vilja stólinn og er sundurlyndiđ međal ţeirra innan borgarstjórnarflokksins orđiđ víđfrćgt. Ţetta vita borgarfulltrúarnir líka og ţess vegna vill enginn pusha ákvörđuninni. Stađreyndin sem margir vita er sú ađ Vilhjálmur er límiđ innan borgarstjórnarflokksins og ţessa meirihluta yfirhöfuđ. Ef hann hverfur á braut gćti brotist úr valdabarátta sem ekki yrđi séđ fyrir endan á, hvađ ţá bara varđandi meirihlutann yfirhöfuđ.
Hann er ekki í öfundsverđi stöđu, trúi ţví ađ hann myndi helst vilja skila ţessum meirihluta í stađ ţess ađ gera einhvern af ţeim samflokksmönnum hans sem fóru bakviđ hann á sínum tíma ađ borgarstjóra.

Sigurđur G. (IP-tala skráđ) 1.6.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll. Sigurđur mikiđ rétt hjá ţér.

Kv, Sigurjón v 

Rauđa Ljóniđ, 1.6.2008 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband