6.6.2008 | 19:10
Mengunarfíklar mótmæla í Helguvík.
Framkvæmdin við Helguvík er umhverfisvæn eins og að neðan kemur.
Flugfargjöld gætu hækkað vegna mengunarkvóta
Gunnlaugur Stefánsson formaður Flugráðs, að árið 2005 hefði útblástur frá íslenska flugflotanum verið á við 14 álver í Straumsvík. En stýrihópur sem hann fór með formennsku í skilaði samgönguráðherra áfangaskýrslu um áhrif ákvörðunar Evrópusambandsins í morgun.
Farþegaflug ferðamannaiðnaður og vöruflug, þ.e. flug frá og til Íslands og innanlands nemur um 3.9 til 4.2 milljónum tonna af CO2, sem er svipuð og losun, 14 álvera á CO2 eins og þau eru hér á landi. Hvert tonn af áli sem framleitt er á Íslandi eða 790 þúsund tonn með raforku úr vatnsorku í stað raforku úr jarðeldsneyti sparar andrúmsloftinu 13,2 tonn af koltvísýringi. ( 790 þúsund x 13,2 CO2 ) = 13.2 milljóna af CO2 sparnaður á hnattræna vísu.
Verði framleiðsla á Íslandi komin í 1,0 milljón tonn á ári .Til þess þyrfti nálægt 16 TWh/a (terawattstundir á ári), reikað í orkuveri, t.d. 12 úr vatnsorku og 4 úr jarðhita. Orkulindir okkar ráða vel við það. Sú álvinnsla sparaði andrúmsloftinu 10.48 milljón tonn á ári hnattrænt borið saman við að álið fyrir utan þess sem kæmi til baka í sparnaði væri framleitt með rafmagni úr jarðeldsneyti sem losar 14,2 tonn CO2 á framleidd tonn af áli.
Og að 1,0 milljóna tonna álframleiðsla á Íslandi sparaði andrúmsloftinu 13.2 milljón tonn á CO2 á ári.
Sparar 5-falda núverandi innanlandslosun á Íslandi og um 12% af núverandi losun í heiminum vegna raforkuvinnslu til álframleiðslu!"
Er eitthvað annað land í veröldinni sem getur sparað 5-falda losun sína hnattrænt á CO2 ?.
![]() |
Fyrsta skóflustunga að álveri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Nokkuð merkilegt að sjá hvernig þú fjallar um fólk er hefur aðrar skoðanir en þínar, og jafnvel telur þig þess umkominn að tala niður til þess. Eg vil benda þér á að Hjörleifur Guttormssson upplýsti um svik og faktúrusvind álframleiðenda, er leiddi til lægri skattagreiðsla og raforkuverðs hjá álverinu í Staumsvík. Hækkun í hafi.
Réttlæting þín á framleiðslu á áli úr raforkunni okkar, er ekki síður merkileg á forsendum mengunar, og vantar nú æði margt í röksuðning þinn, eins og td. mengun vegna sjóflutings hráefnis og afurða, eins hvort notuð er olía, gas, eða kol, svo maður nefni nú ekki kjarorkuna, sem er nú kannski sú umhverfisvænasta með tilliti til CO2.
Það væri fróðlegt að sjá frá þer hver innlennd verðmætasköpun er af hverju framleiddu áltonni. Jafnframt að fá útskýringar þínar hversvegna við fáum ekki hálfviði fyrir raforkuna er fer til álframleiðslu, mér er nær að halda að við fáum ekki nema rúma 200$ á framleitt áltonn, en ég sé að jafnaðarverð Norsk Hydro á framleitt áltonn er um 650$ árið 2006.
Það er undarleg staða að stækkun álversins í Straumsvík, er felld var á sl. ári hafi verið arðbærasti virkjunarkosturinn og ekki eru þeir víst mikið skárri raforkusamingurinn vegna fyrirhugaðs álvers í Helguvík.
Við eigum að hætta selja raforkuna okkar á hrakvirði, og ef svo á fram að halda þá eiga stjórnendur Landsvirkjunar og HS að hafa kjark til að upplýsa okkur um söluverð raforkunar til stóriðju.
haraldurhar, 8.6.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.