11.6.2008 | 17:49
ASÍ hefur þungar áhyggjur af efnahagshorfum.
ASÍ segir hætt við að ungt fólk lendi í greiðsluerfiðleikum.
Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér ályktun um efnahagsmál. Þar er lýst þungum áhygggjum" yfir stöðu efnahagsmála.
Í kjölfarið hefur fylgt mesta verðbólga í 18 ár. Þetta er alvarlegasta staða sem við höfum staðið frammi fyrir í langan tíma.
Að lokum leggur miðstjórnin áherslu á að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða til að sporna gegn vaxandi atvinnuleysi og fjöldagjaldþrotum. Í því sambandi telur miðstjórnin mikilvægt að opinberir aðilar auki mannaflsfrekar framkvæmdir s.s. viðhaldsverkefni og reyni eftir megni að afstýra þeirri innlendu lánsfjárkreppu sem við búum við. Miðstjórnin telur einnig mikilvægt að Íbúðalánasjóður verði nýttur til að aðstoða skuldsett heimili sem komast í þrot með því að veita greiðsluerfiðleikalán. "
Greiningardeild Landsbankans spáir 1,2% hækkun verðlags í þessum mánuði. Það samsvarar liðlega 13% verðbólgu á ári. Í maímánuði mældist verðbólgan 12,3% á sama mælikvarða. Landsbankinn spáir að verðbólgan nái hámarki í ágústmánuði, 14%, en minnki hratt eftir það og verði 3,5% í maí á næsta ári.
Undanfarna fjóra mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um ríflega 7,5%, en það samsvarar um 25% verðbólgu á ársgrundvelli.
Talsvert um uppsagnir VR-félaga
Á annað hundrað félagsmanna hjá VR missti vinnunna um síðustu mánaðamót. Gunnar Pálsson, formaður VR, býst við áframhaldandi uppsögnum á næstu mánuðum. Sjötíu manns var sagt upp hjá Nóatúni vegna þess að loka á þremur verslunum.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.