Leita í fréttum mbl.is

Íslensk olíuvinnsla á vestfjörðum.

Íslensk olíuvinnsla á vestfjörðum.

 Kaup á Auða Hrísdal

Forsvarsmenn Íslensks hátækniiðnaðar hafa gert samning við eiganda Auða Hrísdals um kaup á dalnum verði olíu hreinsistöð reist í Hvestudal. Auði Hrísdalur er á milli Bíldudals og Hvestudals. Hilmar Foss hjá Íslenskum hátækniiðnaði segir það ekki inni í myndinni að fjárfestar afþakki  olíuhreinsistöð  í Hvestudal.

Íslensk olíuvinnsla

Frétt af mbl.is

"Haldi jarðarbúar áfram að nota olíu í jafnmiklum mæli og nú er verða olíubirgðir heimsins uppurnar   eftir 40 til 50 ár."

Iðnaðarráðherra og ríkisstjórninni hafa markað rétta stefnu í að drífa áfram útboð olíuleitar á Drekasvæði.  Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar kann að vera í húfi að þessu verðu hraðað og það finnist olía og gas á Drekasvæðinu.

Hér er frétt ríkisstjórnarinnar frá í desember s.l.

"Olíuleit á Jan Mayen  hrygg”


"Ríkisstjórn Íslands samþykkti 18. desember 2007 tillögu iðnaðarráðherra um að haldið verði áfram undirbúningi að útboði sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á Drekasvæðinu, norðaustur af Íslandi. Miðað er við að hægt verði að bjóða leyfin út í ársbyrjun 2009. Gert er ráð fyrir því að olíuleitin geti hafist upp úr miðju ári 2009. Ef gas eða olía finnst á svæðinu myndi það auka öryggi Íslands, bæði almennt og á sviði orkumála. Fjárhagslegur styrkur þjóðarinnar eykst og geta hennar til að standast möguleg áföll, þar sem fleiri stoðum yrði skotið undir efnahag þjóðarinnar.

Eins og fram kemur í fréttinni frá Ríkisstjórn Íslands verður fullvinna olíuna og gæta öryggis á flutnings leiðum og Vestfirði er besti kostur fyrir slíka vinnslu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband