Leita í fréttum mbl.is

Hundasýning.

 

Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ) var haldin helgina 28.-29. júní s.l. og voru um 570 hundar

 Besti hundur sýningar var valinn ameríski cocker spaniel hundurinn ISCH SUCH WW-06 Wib´s Tri´N. Eigandi hans er Eigandi hans er Michael Kristensen.  

Besti hvolpur dagsins í yngri flokki á laugardegi var  cocker spaniel, Æsku Ice Cube. Eigandi hans er Ásta Arnardóttir.

 Í eldri flokki varð siberian husky hvolpurinn Hulduheims Rauður Máni hlutskarpastur                                    

Á sunnudegi sigraði þýski fjárhundurinn Kolgrímu Blade Hólm yngri hvolpaflokk en eigandi hans er Gísli V. Gunnarsson.

Besti hvolpur sunnudagsins í eldri hvolpaflokki var Heimsenda Indjána Tár en hún er af tegundinni Australian Shephard.  

Besti öldungur sýningar var af tegundinni enskur cocker spaniel.                                                            

Fyrri dag sýningarinnar lét unga kynslóðin ljós sitt skína en þá var keppt í flokki ungra sýnenda þar sem samspil hunds og sýnanda. Í yngri flokki ungra sýnanda, 10-13 ára, varð Erna Sigríður Ómarsdóttir hlutskörpust en hún sýndi papillon.

Ný tegund mætti til leiks í fyrsta skipti á Íslandi á þessari sýningu en það var tík af tegundinni Old English Sheepdog en tegundin tilheyrir tegundahópi fjár- og hjarðhunda.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband