15.7.2008 | 10:18
Eru meðlimir, Saving Iceland haldnir vistkvíða?
Vistkvíðasjúkdómur er nýr sjúkdómur hefur verið skilgreindur og viðurkenndur af alþjóða læknasamfélaginu eftir að prófessor í sjúkdómafræði analýseraði sjúkdómseinkennin. Nýi sjúkdómurinn heitir "vistkvíði". Líklega má setja hann í flokk með "fóbíum" eða Lukasar-McCarthy-syndromi , því hann lýsir sér í ofsadepurð, síbylgju áróðri ofsatrú, og angist yfir örlögum náttúrunnar. Allt rask í náttúrunni veldur sjúkdómseinkennum, hvort sem gróðursett er tré eða blóm, hvað þá ef settar eru upp talbúðir, þá oftast veldur mjög alvarlegum einkennum.
Fyrstu einkenni breyttur persónuleiki og kjánaháttur?
Þórdís Gísladóttir og Þorgerður E. Sigurðardóttir fjölluðu um sjúkdóm vikunnar í þættinum Víðsjá á rás 1 á fimmtudaginn, sem að þessu sinni var Vistkvíði. Afar athyglisvert. Ég hélt að um grín væri að ræða, en svo reyndist ekki vera.
Sjúkdómurinn kominn á alvarlegt stig, þessi lifði það af en Gammarnir fóru aftur heim svangir.
Lyfseðill dugar ekki þar sem lyf vinna ekki á sjúkdómnum, sjúkdómurinn er áunnin.
Þetta skýrir ýmislegt , hverslags fólk er við að eiga sem heltekið er af Vistkvíðasjúkdómi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Snilldar færsla..
Skákfélagið Goðinn, 15.7.2008 kl. 21:25
Snilld
Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.