2.8.2008 | 21:05
Reiði meðal íbúa Húsavíkur, með hnífinn í bakinu.
Mikil reiði meðal íbúa Húsavíkur vegna úrskurðar umhverfisráðherra um að framkvæmdir vegna álvers á Bakka skuli í sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum.
Þeir líki úrskurðinum við hnífsstungu í bakið.
Er gjörningurinn gerður til að koma í veg fyrir frekari atvinnuuppbyggingu á Húsavík, ?
Því hér eru um álvar að ræða?Skipulagsstofnun ákvað í febrúar að ekki væri þörf á því að allar framkvæmdir tengdar álveri á Bakka við Húsavík færu sameiginlega í umhverfismat. Í ákvörðuninni kemur fram að iðnaðarráðuneytið leggist gegn því að krafist verið heildstæðs mat.Með úrskurði sínum felldi umhverfisráðherra úr gildi úrskurð Skipulagsstofnunar um að framkvæmdir tengdar álverinu á Bakka við Húsavík þyrftu ekki að fara í eitt heildstætt umhverfismat.
Óttast má að töfin verði um marga mánuði.
Var leikurinn gerður til þess.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
þetta er bara sorglegt að vita, umhverfisráðherra er einfaldlega ekki í réttum flokki, ætti að vera í VG, þessi áhvörðun frá henni er gjörsamlega óþolandi
ég vil sjá álver og uppbyggingu í mínum gamla heimabæ
Það vantar stjórnmálaflokk sem hefur á stefnuskrá sinni að nýta alla þá orku sem er til staðar hér á Ísl. sem leiðir til betra lífs,
arnbjorn (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.