7.8.2008 | 13:19
Ísbjarnadrápið á sjö milljónir.
Um sjö milljónir á skotið.
Útlagður kostnaður Umhverfisstofnunar vegna hvítabirni, sem gekk á land við Hraun á Skaga í Skagafirði um miðjan júní, nemur að minnsta kosti 6,7 milljónum. Enn er beðið eftir tveimur reikningum.
Ábúendur á Hrauni urðu varir við björninn þann 16. júní þar sem hann vappaði um í æðarvarpinu. Kallaður til sérfræðingur frá Danmörku í stað þess að kalla á sérfræðing í dýrasvæfingum af austurlandi
sem hefði verið markfallt ódýrari aðgerð, Carsten Gröndahl, yfirdýralæknir dýragarðsins í Kaupmannahöfn, kom með sérstakt búr til þess að reyna að fanga björninn.En hann felldur 17. júní.
Í tilkynningu frá umhverfisráðuneytinu daginn eftir kom fram að Umhverfisstofnun yrði falið að taka saman kostnað sem til féll vegna tilraunar við að bjarga hvítabirninum. Útlagður kostnaður stofnunarinnar nemur nú þegar 6,7 milljónum að sögn Kristínar Lindu Árnadóttir forstjóra. Nær hann til ferðareikninga fyrir starfsmenn Umhverfisstofnunar sem tóku þátt í björguninni og
ferðakostnaðar Carstens Gröndalh ásamt flutningi á búri hingað til lands.
Kristín Linda segir þó að þetta sé ekki endanleg tala því enn sé beðið eftir tveimur reikningum, annars vegar fyrir vinnu Gröndalhs og hins vegar vegna flutnings búrsins innan lands. Ekki liggur fyrir hvenær þeir berast en Kristín Linda segir það ekki stóra reikninga.
Þess skal getið að inni í ofannefndri tölu er ekki kostnaður lögreglu, björgunarsveita og umhverfisráðuneytisins, né flugferðar umhverfisráðherra vegna tilraunarinnar til þess að bjarga bjarndýrinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.