7.8.2008 | 13:19
Ísbjarnadrápiđ á sjö milljónir.
Um sjö milljónir á skotiđ.
Útlagđur kostnađur Umhverfisstofnunar vegna hvítabirni, sem gekk á land viđ Hraun á Skaga í Skagafirđi um miđjan júní, nemur ađ minnsta kosti 6,7 milljónum. Enn er beđiđ eftir tveimur reikningum.
Ábúendur á Hrauni urđu varir viđ björninn ţann 16. júní ţar sem hann vappađi um í ćđarvarpinu. Kallađur til sérfrćđingur frá Danmörku í stađ ţess ađ kalla á sérfrćđing í dýrasvćfingum af austurlandi
sem hefđi veriđ markfallt ódýrari ađgerđ, Carsten Gröndahl, yfirdýralćknir dýragarđsins í Kaupmannahöfn, kom međ sérstakt búr til ţess ađ reyna ađ fanga björninn.En hann felldur 17. júní.
Í tilkynningu frá umhverfisráđuneytinu daginn eftir kom fram ađ Umhverfisstofnun yrđi faliđ ađ taka saman kostnađ sem til féll vegna tilraunar viđ ađ bjarga hvítabirninum. Útlagđur kostnađur stofnunarinnar nemur nú ţegar 6,7 milljónum ađ sögn Kristínar Lindu Árnadóttir forstjóra. Nćr hann til ferđareikninga fyrir starfsmenn Umhverfisstofnunar sem tóku ţátt í björguninni og
ferđakostnađar Carstens Gröndalh ásamt flutningi á búri hingađ til lands.
Kristín Linda segir ţó ađ ţetta sé ekki endanleg tala ţví enn sé beđiđ eftir tveimur reikningum, annars vegar fyrir vinnu Gröndalhs og hins vegar vegna flutnings búrsins innan lands. Ekki liggur fyrir hvenćr ţeir berast en Kristín Linda segir ţađ ekki stóra reikninga.
Ţess skal getiđ ađ inni í ofannefndri tölu er ekki kostnađur lögreglu, björgunarsveita og umhverfisráđuneytisins, né flugferđar umhverfisráđherra vegna tilraunarinnar til ţess ađ bjarga bjarndýrinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.