12.8.2008 | 23:13
Reiði meðal íbúa Húsavíkur og Norðurþings.
Mikil reiði meðal íbúa Húsavíkur vegna úrskurðar umhverfisráðherra um að framkvæmdir vegna álvers á Bakka skuli í sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum.
Um 350 manns sóttu opinn fund sem Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra boðaði til á Húsavík í kvöld til að ræða nýlegan úrskurð hennar um að áhrif fyrirhugaðs álvers á Bakka á umhverfið skuli metin heildstætt. Íbúar á svæðinu hafa gagnrýnt ákvörðunina harðlega og hafa krafist svara.
Fyrirspurn vegna tafa á framkvæmdinni var ekki svarað en framkvæmdir geta tafist í meira en eitt ár.
Þeir líki úrskurðinum við hnífsstungu í bakið.
Ég skora á allt hugsandi Samfylkingarfólk norðan heiða að láta nú í sér heyra og mótmæla þessari ákvörðun ráðherra harðlega,og segja sig úr Samfylkingunni.
Þórunn ræddi við Húsvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.8.2008 kl. 12:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Athugasemdir
Sæll. Arnþór var búinn að kanna málið áður, þetta er ekki rétt hjá þér það verður töf, þess vegna var ekki svarað..
Rauða Ljónið, 13.8.2008 kl. 00:32
Síðan hvenær var það hlutverk umhverfisráðherra að tryggja það að engar tafir verið á álversframkvæmdum orkufrekjanna?
Minnstar tafir væru auðvitað ef öllu umhverfismati væri sleppt, en þá væri líka hægt að leggja niður umhverfisráðuneytið.
Þá yrðu orkufrekjurnar sjálfsagt glaðar en ég gef mér þó að meirihluti landsmanna vilji ekki óheftan ágang þeirra.
Ingólfur, 13.8.2008 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.